Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 17

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 17
IÐUNN Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. 339 koma þar öðrum hlutum fyrir, jafnframt þeim, sem fyrir voru. Þá missir hann alt í einu meðvitundina inn í þennan heim. Honum finst farið burt með sig, og það, sem fyrir hann ber, finst honum svo dásamlegt, að það sé full borgun fyrir örðugleika og strit heillar manns- æfi. Eg ætla ekki að lengja þetta með því að segja ykkur frá því, er fyrir hann bar. Það kemur ekki beint við umtalsefni mínu nú. En hins ætla eg að geta, að meðan maðurinn er í þessu ástandi, heldur hann ekki eingöngu áfram starfi sínu, þó að hann svari engu, sem á hann er yrt, og segi ekki nokkurt orð. Hann verður líka margfalt sterkari en hann á að sér, eins og ber- serkirnir. Meðal annars setur hann einn 8 tunnur af mjöli af jörðunni upp í vagninn, lyftir þessum þunga upp 3V2 fet, og mennirnir, sem á hann horfa, sjá ekki, að þetta sé honum nein áreynsla. En það eru ekki eingöngu berserkir í fornritum vor- um, sem vaða eld. Það gera líka helgir menn. Eg bendi ykkur t. d. á þáttinn af Þorvaldi víðförla. Tveir heiðnir berserkir skora á Friðrek biskup, »ef hann hefði þoran til eðr nökkut traust á Guði sínum, at hann skyldi reyna við þá íþrótlir, þær sem þeir váru vanir at fremja, at vaða loganda eld með berum fótum*. Biskup neitaði þessu ekki. Þetta skiftið mistókst berserkjunum íþróttin, þó að þeir væru henni vanir, og biðu bana af. En um biskup er það sagt, að hann >gerði fyrir sér krossmark, ok gekk á eldinn miðjan ok svá fram eftir endilöngum skálanum, enn logann lagði tvá vega frá honum, sem vindr blési, ok því siðr kendi hann meinsamligs hita af eldinum, at eigi með nökkuru móti sviðnuðu hinar ttiinstu trefr á skrúða hans«. Nútíðarmönnum er það lítt skiljanlegt, að nokkurn líma hafi verið svo algengt að standast eldraunina, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.