Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 24
346 Oularfull fyrirbrigði f fornritum vorum IÐUNN kveikja eld í tveimur húsum, í eldaskálanum, þar sem menn voru vanir að sitja við elda, og í öðru litlu húsi- Nú fór svo, að þeir Þóroddur sátu við eldana í elda- skálanum, en heimamenn sátu við hinn eldinn. Þá kemur enn nýtt fyrirbrigði. í skreiðarhlaða, sem var í klefa útaf eldaskálanum, hafði um nokkurn tíma heyrst skruðningur, líkt og skreiðin væri rifin. Þetta tók nú að ágerast. Og upp úr hlaðanum kom svört rófa, vaxin sem nautsrófa. Maður eftir mann fóru að toga í rófuna og gátu ekkert bifað henni. Menn héldu að rófan væri dauð, þangað til hún straukst úr höndum þeim, sem voru að toga í hana, og skinnið fylgdi úr lófum þeirra, er fastast toguðu. Þá hvarf rófan og sást aldrei síðan. Hlaðinn var rifinn niður, mikið af fiskinum var ónýtt, og enginn kvikur hlutur fanst í honum. Eg Ieiði alveg minn hest frá því að gera mér hugmynd um þetta fyrirbrigði. En svo er um ýms reimleika-fyrirbrigði nútímans, sem áreiðanlega hafa gerst, að vér skiljum þau ekki. Eftir þetta rófu-fyrirbrigði hófst manndauðinn aftur. En sumt flýði fyrir reimleikum og afturgöngum. »Um haustit höfðu þar verit þrjátíu hjóna; enn átján önduðust, enn fimm stukku á brottu, enn sjau váru eftir at Góe«- Þessum ófögnuði var af léit með einkennilegum hætti- Snorri goði lagði á ráðin. Fyrst var ársalur Þórgunnu brendur. Því næst var sætt lagi, þegar allur hópurinn var inni, að stefna þeim samkvæmt landslögum. Nútíðar- mönnum mundi ekki koma slíkt til hugar. Þeir mundu leita annara ráða til þess að reyna að losna við reim* leika. Þeir mundu ekki hafa mikla trú á því, að aftur- gengnir menn virtu mikið stefnur og réttarhöld. En Snorri goði hefir treyst á löghlýðni þeirra, þó að þeir vær11 dauðir. Að öllu var farið eins og við réttarhöld þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.