Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Qupperneq 29
IÐUNN Dularfull fyrirbrigði í fornritum vorum. 351 líkama mannsins. Það er ekki óhugsandi, eftir því sem komið hefir fram í sálarrannsóknunum, að Glámur hafi einhvern kraft getað fengið frá sínum jarðneska líkama og staðið í einhverju dularfullu sambandi við hann. Lengra verður ekki farið. Það er allsendis óaðgengilegt að hugsa sér, að það sé rétt í frásögninni, að Grettir hafi höggvið höfuðið af þeim líkama, sem hann fékst við, og að sá líkami hafi verið brendur á báli. Svo er annað mikilvægt atriði: álög Gláms á Gretti og þau áh.if, sem þau álög hafa á líf hans þar á eftir. Vér verðum að hafa það hugfast, að höfundar fornsagna vorra eru ekki síður skáld og listamenn orðsins en sagnaritarar. Það er vitanlega mikið sannsögulegt í forn- sögum vorum. En það er líka mikill skáldskapur í þeim, og það er ekki hvað sízt skáldskapurinn, er gefur þeim það mikla gildi, sem í þeim er fólgið, svo að jafnvel hvert læst barn hefir yndi af þeim eftir ein 700 ár. Gætum nú að, hvernig ástatt er um Gretti Asmundar- son. Hann er af ágætismönnum og höfðingjum kominn í báðar ættir. Hann er með afbrigðum vel að sér ger bæði til sálar og líkama. Hann er einhver mestur íþrótta- maður, sem sögur fara af á þessu landi. Vitsmunirnir og andríkið stendur naumast neitt að baki atgjörfi líkain- ans. Þrátt fyrir mikla þverbresti í skapgerðinni er hann vafalaust inst inni drengskaparmaður. Og hann er ein- hver mestur ógæfumaður landsins. Þessum glæsilega kappa er bygt út úr samneyti við aðra menn. Um tuttugu ár rekst hann um fjöll og firnindi, lifir við skort og hugarkvöl, útskúfaður, hataður og fyrirlitinn. Eg veit ekki hvar finna á öllu átakanlegra harmsöguefni. Höf- undur Grettissögu er skáld, mikið skáld. Hann leitar að dýpstu rökum þessa undarlega óláns. Honum finst engin venjuleg atvik þessa heims fullnægja sem rök fyrir slíku
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.