Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Page 32

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Page 32
IÐUNN Fiðlarinn við Kóngsins Nýjatorg. Kaupmannahöfn, í marz 1929. I. Ef eg er úrillur á kveldin af svefnleysi, þreyfu eða enn þá verri ástæðum, labba eg venjulega niður á meiri háttar knæpu við Kóngsins Nýjatorg. Það bregzt ekki, að þegar eg er búinn að sitja þar dálitla stund við te, ristað fransbrauð og 25 aura fönixvindil frá tóbakskaup- manninum í Jórukleif>), fara geðsmunirnir að skána, og venjulega er sál mín komin í dillanda jafnvægi, þegar leikhúsgestirnir úr konunglega leikhúsinu koma lil að fá 1) Svo nefna íslenzkir Hafnarstúdentar Jorcks Passage.

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.