Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 61

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Blaðsíða 61
IÐUNN Myndin af Bólu-Hjálmai i. 383 honum verður litið upp á túnið hjá sér og sér, að Hjálmar er farinn um, og stikar stórum. Guðmundur skildi ekkert í því, hver, svo sem hann kvað á, hefði hvíslað því að Hjálmari að fara upp á melinn í þetta eina skiftið. Hann sagði Jónasi á Tunguhálsi þessa sögu seinna. Jónas var faðir síra Jónasar á Hrafnagili. Jónas spurði hann, hvort hann hefði nú átt það víst, að fara ekki sjálfur í ána í viðureigninni við Hjálmar. Honum þótti Hklegast, að Hjálmar færi í ána. »En ég hélt, að ég mundi að minsta kosti geta fengið hann með mér, og þá þótti mér tilvinnandi að fara sjálfur«. Macauley segir í einhverri af hinum frægu ágætis- ritgerðum sínum, að þó lýðhyllin sé álitin óstöðug, þá sé hún í rauninni alt annað, og sýnir fram á dæmi um það, að þeir, sem einu sinni hafi áunnið sér og notið lýðhylli, missi hana einna síðast af öllu. Hér á landi mætti til að sanna það gagnstæða — með lýðóvildina — benda á skoðanir Islendinga á Gissuri jarli Þorvaldssyni. Hann var mikilmenni, sem vann stórvirki, en lands- menn hafa borið torfuna á bakinu vegna framkvæmda hans nú í sex aldir. En verkin þurfa ekki að vera svo stórfeld sem hans til þess að Iengi haldist við skugginn af óvildinni eftir manninn. Einar H. Kvaran kom fyrir 3 eða 4 árum á bæ í Blönduhlíð í Skaga- firði. Með honum var síra Tryggvi bróðir hans, prestur á Mælifelli. Bólu-Hjálmar barst þar í tal, og Einar Kvaran fór um hann nokkrum lofsamlegum orðum. Hann tekur þá eftir því, að húsfreyjan er komin í geðs- hræringu, og síra Tryggvi bróðir hans hnippir í hann og hvíslar að honum: »Hér má ekki hrósa Bólu-Hjálm- ari«. — Þetta var þó hálfri öld eftir að Hjálmar var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.