Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 83

Iðunn : nýr flokkur - 01.12.1929, Síða 83
IÐUNN Heimskautafærsla. 405 hefir sjávarborð lækkað hér við land, að ætla má, og loftslag kólnað. Þegar litið er á sjávarborðsbreytingar frá því á ísöld og til vorra tíma í nálægum löndum, verður niðurstaðan hin sama og hér. Sævarmyndanir frá þeim tímum eru þannig á Bretlandseyjum, Norður-Þýzkalandi, Danmörku og eins í Rússlandi norðanyerðu og víðar, á ýmsri hæð fyrir ofan sjávarborð nú. I öllum þessum löndum hefir sjór gengið á land um lok jökultímans eins og hér á landi, er jöklar fóru að minka og loftslag að hlýna. Á steinöld Norðurlanda stóð sjávarborð hærra en nú, jafn- framt því, að loftslag var miklum mun hlýrra. í skelja- bökkum og öskuhaugum frá þeim tímum í Skandínavíu og Danmörku eru leifar dýra, sem nú eru horfin af þeim slóðum, en eru útbreidd um suðlægari svæði. Um sama leyti hefir sennilega purpura-skeiðið verið hér. Við Svalbarð (Spitsbergen) lifði þá kræklingur (Mytitus edu- tis), sem nú er horfinn þaðan. Síðan hefir loftslag kólnað að miklum mun í þessutn löndum öllum og sjávarborð lækkað, nema þar sem land hefir lækkað hraðar, eins og t. d. sunnan til í Danmörku. Þegar litið er á samband loftslagsbreytinga og sjávar- borðsbreytinga á liðnum tímum, er augljóst, að sama sjávarborðsstaða svarar ekki ávalt til jafn-heits loftslags. Þannig hefir sjávarborð staðið hér miklu hærra um lok jökultímans en á purpura-skeiðinu, sem þó var miklu heitara. Þannig hlýtur þessu líka að vera farið um lofts- lagsbreytingar og sjávarborðsbreytingar af völdum heim- skautafærslu. Hafið lagar sig eftir þeim öflum, er hafa áhrif á það. Þannig myndi yfirborð þess óðara breytast að lögun við heimskautafærslu, er breyling yrði á þyngd- inni og miðflóttaaflinu. En það myndi jarðskurnið ekki gera eins, sökum þess að það er fast efni. Það myndi þá fyrst fara að breyta lögun, er það yrði fyrir ákveð- inni þrýstingu, er svaraði lil þyktar þess og festu. Af því myndi leiða það, að land, sem væri að fjarlægjast annaðhvort heimskautið, myndi ekki gnæfa eins hátt úr sjó, eins og þegar það væri að nálægjast það og væri komið á sama breiddarstig. lOunn XIII. 26
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.