Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 13
KirkjuritiS. Sjá, liðið er á nóttina. Nokkur orð um ástand og horfur í trúmálum. I. Trú og' siðgæði eru bundin saman órjúfandi böndiun þannig, að orsakirnar fyrir því, sem maðurinn gerir eða lætur ógert, liggja að verulegu levti í hinni dýpri trúar- sannfæringu lians um eðli og tilgang lífsins. Að því leyti, sem maðurinn lætur stjórnast af erfða- bvötum sinum, er liann ekki orðinn sigraður al' trúnni. Hann er óumskorinn í aiullegum skilningi, eða á valdi boldsins, eins og Páll postuli myndi bafa orðað það. Hetta ber þó ekki að taka í gersamlega einstrengingsleg- iun skilningi. Erfðabvatirnar eru ekki endilega illar eða syndsamlegar i eiginlegri merkingu þess orðs. Þær til- beyra aðeins binu líkamlega lifi og eru á vissu skeiði dýralifsins nauðsynlegur þáttur i sköpun þess og við- baldi. En það er af því, að maðurinn er skapaður til eilifs lífs og æðra liinu tímanlega, sem honum liafa verið selt æðri lögmál en bin líkamlegu einvörðungu, lögmál, sem setja bvatalifinu skorður, eða virðast jafn- yel stundum standa öfugu hlutfalli við það. Þetta eru lögmál trúarinnar. Og maðurinn er frelsaður eða encl- ui'fæddur að því leyli, sem liann hefir öðla/t skilning é þeim, og er farinn að lifa eftir þeim. A þann hátt get- lu’ maðurinn bafizl upp úr dýraríkinu og inn í ríki bins elskaða sonar. Á þann bátt öðlast bann eihft líf. II. En þó að skilningurinn á þessu komi stundum eins °S í leiftri, kennir siðaþroskinn ekki adið um leið. Hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.