Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 33
Kirkjuritið. Elliheimilið í Skjaldarvik. 151 að þeir fóru á undan, sem nú eru, einn af öðrum, að leggja frá sér vinnutækin, af því að dagur er að kvöldi kominn. Hvar sem þeir voru settir í lífinu, hvort sem hlutverk þeirra sýndist stórt eða smátt í heimsins augum, eyddist orka þeirra í vora þjónustu. Með einhverjum hætti bjuggu þeir í haginn fyrir eftirtímann, gáfu hon- um arð uppskerunnar, ávöxtinn af andlegri iðju sinni og arðinn af verkum handa sinna. Þetta veit ég, að oss öllum er í rauninni ljóst, þegar um er hugsað. Og sérstaklega eru það augljós sannindi hverjum þeim, sem man sína nánustu í hópi gamla fólksins, annað hvort lífa eða liðna. Þá dylst oss tæplega, hvað vér skuldum, ef ástríkur taðir eða elskandi móðir sjálfra vor á í hlut. Fer þó tíðum svo, að einnig sú skuld gleymist, eða er af vanefnum goldin, og getur bar að vísu margt annað ráðið en ræktarleysi. Hitt er vitað, að flestum er fátt eða ekkert ljúfara en að viðurkenna það, sem beir í þesus efni eiga að þakka. Mörgum verður t. d. móðurelski an ímynd alls hins bezta, sem lífið á til. ..Því hvað er ástar og hróðrar dís, og hvað er engill úr Paradís hjá góðri og göfugri móður?“, eins og þjóðskáldið kvað. En samt hefir mörg útslitin og örvasa móðir lent á vonarvöl vegna þess, að hún átti engan að, ekki ættingja, sem gátu lið- SInn.t henni, ekki þjóðfélag, sem þekkir skyldur sínar gagnvart beim, sem erfiðað höfðu langa æfi, en þveyttir 0g leiðlúnir þörfn- uðust hvíldar í vinnulok. Og þó hefur á síðustu tímum orðið hér mikil breyting á. Mann- uðlegri löggjöf Ijær nú elzlu kynslóðinni nokkurt fulltingi og tryggir henni betra hlut en áður. Og er þó engan veginn enn sem skyldi. Þeir, sem hafa erfiðað, eiga enn ekki næga stoð í oss, sem g-engnir erum inn í vinnu þeirra. Ég hugsa í því sambandi 01 kirkjunnar. Árum saman hefur alltaf öðru hverju mátt lesa a fundarboðum hinna mörgu kirkjulegu móta: Kirkjan og æskan, en ég man ekki til að þar stæði oft: Kirkjan og gamla fólkiði Engu ag síður veit ég, að það á margt sitt öruggasta athvarf, sitt bezta skjól, einmitt hjá honum, sem sagði: „Komið til mín, allir bé*'. sem erfiði og þunga eruð hlaðnir, og ég mun veita yður hvíld“. Gamla fólkið veit í sannleika, hvað það þýðir að hallai breyttu höfði í Drottins skaut. Gleðiboðskapur kirkjunnar er því °ftast lifandi veruleiki — lífsreynsla. Kristin kirkja þarf að vinna æskuna fyrir málstað sinn, þar 6r l’jéðarhamingjan sjálf í veði. En hún má ekki gleyma þeim, «em voru málstaðnum trúir. Og væntanlega fer aldrei svo, þó að rujan sé þess vanmegnug að framkvæma á eigin hönd þær ytri uuibaetur, sem sem hér er vissulega þörf, ef vel væri. Minnast má
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.