Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 42

Kirkjuritið - 01.04.1944, Qupperneq 42
160 Þoi'gnýr Guðmundsson: Apríl-Maí. þá það, sem er enn verra, að hann hefur verið misnotað- ur meira eða minna. Snorri Sturluson segir: „Hvernig skal kenna mann- inn?“ Og hann svarar þeirri spurnmgu á þessa leið: „Hann skal kenna við verk sín, það er hann veitir eða þiggur eða gerir. Hann má og kenna til eignar sinnar, þeirrar er hann á og svo er hann gaf. Svo og við ættir þær, er hann kom af, svo þær er frá honum komu“. Að vísu munu þetta fvrsl og fremst eiga að vera skáld- um leiðbeining um mannakenningar. En þarna er líka hinn rétti mælikvarði á manninn sjálfan, „manngild- ið“. „Mann skal kenna við verk sín“. Þau bera honum æ vitni, hvort sem þau eru góð eða vond, mikil eða lítil. Þar birtast hugsjónir hans, og séu þær háleitar, er það mark Iians og mið að gera meira og betur á morgun Iieldur en í dag. Þannig eflisl þroskinn. Þannig skapast verðmæti, sem síðar eru aflient þeim, sem við taka, þeim sem eiga að erfa landið. Að siðustu er svo ættern- ið, af þvi að það er niðjunum metnaðarmál að feta í spor þeirra, sem á undan fóru og komust lengst. „Manninn skal kenna við verk sín“. Það var fyrsta borð- orð-Snorra. Það var að vísu engin tilviljun, því að hann verður ætíð kenndur við verk sín og verkin við hann. Margt hefur verið gert og miklu hefur verið fórnað til þess, að menn gætu orðið hæfir til þess að lifa líf- inu, starfa, eignast eitthvað, gefa eilthvað. Mönnum er það ljóst, að það er nauðsyn að vanda uppeldi æskunn- ar. Til þess eru skólarnir, og til þess leggja þó heimilin sinn skerf fyrst og fremst. Þau leggja undirstöðuna og á henni rís gæfa eða ógæfa einstaklinga og þjóða. Engin varanleg gæði fást án fyrirhafnar. Gullsmið- urinn ágjarni óskaði sér þess, sem hugur hans girntist helzt þá stundina. Og hann notaði óleyfilega aðferð til þess að eignast óskahringinn. Þvi fór sem fór. Hann hugðist fá án fyrirhafnar það, sem hugur lians girnt- ist, án þess að hafa unnið til þess. Hvers virði var það
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.