Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 48
166 Þorgnýr GuÖinundsson: Apríl-Maí. hefir aldrei verið hylltur af fjöldanum. En liann er konungur í ríki sínu, reitnum, sem hann mældi sjálf- ur. Hann öfundar engan. Við hvern mundi hann vilja skipta? Óðum líður að leikslokum. Spurningarnar þyrpast í hugann. Hvað hefi ég öðlazt? Hver er árangurinn af öllu minu erfiði? Er liann ekki aðeins hnýttar hendur, grá iiár, bogið bak? Þetta flýgur honum í huga, er hann gerir upp sinn eigin reikning. Mundi hann ekki helzt vilja slá striki yfir það allt, ef það gæli þá horfið i djúp gleymsku og þagnar? Nei, hann gerir það ekki, þvi að liann gafst aldrei upp. Hann stuðlaði að því að láta tvö strá vaxa þar, sem áður óx eitt. „Og manninn skal kenna við verk hans“. — Það er morgunn, fagur morgunn. Bóndinn liefur ris- ið árla úr rekkju. Hann þarf svo margt að vinna. Hann á stóran akur. Hann Iítur yfir hann, er hann fer til vinnu sinnar og blótar illgresinu, sem fær að vaxa þar óáreitt. Hann þarf öðrum hnöppum að hneppa, finnst lionum, og hefur gefizt upp við þann skæða óvin, sem ásækir akurinn hans. Þetta er ljótur hlettur, og helzt vildi hann ekki þurfa að koma þar nærri. Bóndanum verður að sönnu ekki horið það á brýn, að liann sé iðjulaus. Hann vinnur og verður að gera það. Svo kem- ur hann heim að kveldi, óánægður við allt og alla. Hann hreytir ónotum í börnin og er önugur við konuna. Hann á ekki nóga samúð með börnunum og skortir skilning á starfi liennar, sem heima vinnur alla daga. Þau hafa að vísu nóg að bíta og brenna, en það vantar samt mik- ið í heimilið. Það er þar kalt andrúmsloft og óhollt. Heimili granna hans hefur annan hlæ. Vinnan hrífur Iiann. Morgunstundin er fögur, og' honum er ljúft að starfa stutta stund i garðinum sínum. Iiver einasta arfa- kló er eyðilögð. Það þarf að hlúa að plöntunum, sem hafa nýlega vaknað til lifsins, og eru nú í örum vexti. Þetta var lika gert i gær. Þessvegna er hann líka fljót-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.