Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 52
170 Pétur Ingjaldsson: Apríl-Maí. af því að minnast þess, á live margvíslegan liátt þer getið séð, að foreldrar yðar hafa vakað yfir velfei’ð yðar. Þér minnizt allra þeirra hollu ráðlegginga, allrar þeirrar hlýju í viðmóti, alls þess mikla umburðarlyndis, er yður hefir verið sýnt við margskonar tækifæri í lífi yðar. Þér munið, hve oft móðir yðar huggaði yður, er vðar öra barnslund kom tárum til að renna niður vanga yðar. Alstaðar þar, sem hugsanir yðar líða yfir liðin ár, finnið þér ótal dæmi um góðar stundir, er voru gefnar sökum elsku yðar nánustu. Þegar þér svo standið á alvarlegum tímamótum í líf- inu og eruð að ganga inn í nýtt tímabil, sem á eftir að leiða í ljós, hversu vel þér viljið ávaxta pund yðar, þá ber mér og yður að líta lil framtíðarinnar. 1 lífi yðar er nú að hefjast það tímabil, sem ávallt er talið fegurst á mannsæfinni, árin, sem þér eruð hvorki fullorðið fólk né börn, heklur lifið í skjóli foreldra yð- ar sem uppvaxandi menn ok konur. Og þessi ár eru sannarlega eigi þau vandaminnstu, það er einmitt á þeim, er liver hugsandi einstaklingur leggur grundvöllinn að framtíð s'inni, köllun sinni í lífinu. En þau liafa líka stundum orðið þannig, að liægt hef- ir verið að segja: „Þess bera menn sár um æfilöng ár, er aðeins var stundar hlátur". Því er það eigi svo langt frá vegi, er sagan segir, að elzta lærdómskver hefjist á þessari setningu: „Tveir eru vegir, annar til lifs, liinn til dauða; mikill er munurinn á þessum tveim vegum“. Þannig skilgreindu fyrri tiðar menn lífsferil manns- ins, og svo gerum vér enn i dag. Auðnuveginn viljum vér allir ganga, og bezt gengur oss ávallt að feta hann, þegar trúin er lifandi í sálum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.