Kirkjuritið - 01.04.1944, Page 53

Kirkjuritið - 01.04.1944, Page 53
Kirkjuritið. Ávarp við fermingu; 171. vorum, svo að hinar trúarlegu dýggðir stjórna störf- um vorum. Lífið er margbreytt, freistingar eigi fáar og oft úr vöndu að ráða, einkum fyrir þá, sem eru revnslulitlir. Því er það, að vér höfum viljað auka við þroska yðar með trúarlærdóminum. Jesús kenndi oss, hverju vér ættum að trúa, og gaf oss hið fegursta dæmi til eftir- hreytni. Kenningar Heilagrar Ritningar eru hverjum grand- vörum manni liinar heztu leiðheimngar á ýmsum stundum, og J)ví oftar sem maðurinn leitar sér uppbygg- ingar í (íuðs orði, því sterkari verður hann að notfæra sér þau sannindi, er J)ar eru honum sögð og öðlast J)ar með hina trúarlegu gæfu. Þér megið nú ekki ímynda vður, að J)ér séuð orðin fullnuma í kristnum fræðum. Svo lengi sem J)ér lifið, getið J)ér tekið framförum i þekkingunni á Guði frels- ara vorum. Páll postuli orðar þetla svo: „Vitið þér ekki, að þér eruð musteri heilags anda?“ Hinn guðdómiégi uppruni mannsins á ávallt að beina I)onum að þvi takmarki að leitast við að fylgja vilja Guðs, i breytni sinni. Þér munuð reyna og finna, að J)að er eigi vandalítið að rata hinn gidlna meðalveg i þessu lifi. Og J)egar J)æi' stundir koma, að yður virðist ])að erfitt, ])á ráðið þér vfir einu náðarmeðali, sem getur l)ætt yður á ýmsan hátt. Hað náðarmeðal, sem vér ráðum vfir, liver sem vér erum, og hvernig sem er ástatt fvrir oss, er hænin. Það einfaldasta er jafnan háleitasl, J)að, sem yður var f'yrst kennt af mæðrum yðar, verður einnig J)að, er sterkast verður að síðustu. Gleymið aldrei, að liið harnslega og einlæga hugarfar,. er þér áttuð á hernskuárunum, verður yður haldbesl er þér þurfið að opna sálir yðar fyrir Guði alföður, því að án innilegrar hænar finnur enginn Guð. Bænin er veg- ur til Guðs. Þar finnum vér hann.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.