Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 58

Kirkjuritið - 01.04.1944, Blaðsíða 58
17(5 Helgi Konráðsson: Apríl-Mai. inn prestur ætli að „fá að stiga í-stólinn og prédika fyr- ir lýðnum, fyrri en hann hafi fræðzt að marki um þró- un Iífsins hér á jörð og kynnt sér líffræði með námi i háskóladeild, sem þá kennslugrein hefir með ]iöndum“. En er þeir hafi fengið þessa fræðslu, muni þeir geta hjálpað læknunum í starfi þeirra. Hann vill því tvimæla- laust setja þá á, enda þótl hann telji þá of vissa i trúar- skoðunum sínum. Þessi orð eru öll verð athugunar. Enginn efast um það, að æskilegast sé, að prestarnir séu sem allra bezt mennt- aðir og vili skil sem flestra hluta. En þessi orð minna á mörg önnur lík ummæli úr ýmsum áttum, sem beint er til prestanna. Sumir telja, að presturinn verði að vera vel að sér i lögum, til þess að liann geti prédikað skamm- Iaust fyrir lýðnum, hann þarf að vera útfarinn í upp- eldisfræði, harnasálarfræði, liann þarf að vera spíritisti og guðspekingur og nýguðfræðingur. Hann verður að vera góðtemplari, en samt er liann hölvaður poki, ef liann þorir ekki að fá sér i staupinu við og við. Svo þarf liann að vera i öllum félögum i sveitinni sinni eða þorp- inu — nema kvenfélaginu. Enn væri hægt að telja upp fjölda margar kröfur, sem margir prestar munu kannasi við, að gerðar liafi verið til þeirra, svo að ekki munar mikið um það, þó að presturinn eigi nú einnig að fara að prédika læknisfræði. í mikilli auðmýkl held ég, að öllum þessum kröfum verði bezt sinnt með því að revna ekki að sinna neinni þeirra. í menningarþjóðfélagi, þar sem verkaskipting er og liver starfandi maður reynir að gera sjálfan sig færan í sin- um verkahring, hlýtur það að verða affarasælast, að prest- urinn sé fyrst og fremst prestur, prédikari, boðheri guðs- orðs, guðstrúar og kristilegs siðgæðis og reyni að lifa eftir ])vi þrátt fyrir ófullkomleika sinn og mistölc og vanmátt; og að liann sé kristilegur leiðtogi æskulýðsins. En þó að hann geti þvi miður ekki verið lifandi al-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.