Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 5

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 5
KIRKJURITIÐ 243 Vér liorfum yfir lengri eða skemmri feril sem prestar. Þegar vér stigum skrefið út á þá braut, voru sýnirnar ef til vill liáar og bjartar og viljinn gagntekinn. Hitt getur líka verið, að vonir og liugsjónir liafi verið bóflegar og eldur lijartans miðlungi glaður og skær. Hvernig sem því var liáttað, þá vissum vér það allir, að liugsjón um líf í lieilsbugar þjónustu við bið liæsta og belgasta liafði vitjað vor og vér liöfðum beygt kné fyrir benni og gengið lienni á bönd. Vér vissum það allir, að auð- mýktin, fórnfýsin, kærleikurinn bafði kallað oss til fylgdar, fullrar fylgdar. Jesús Kristur, liinn fullkomni, bafði kvatt oss til þess að fylgja sér, bera sér vitni, líkjast sér. Vér liöfðum játast þeirri köllun og vissum dýpst í sál og hjarta, að þetta var góða lilutskiptið, eina keppikeflið, bið eina eftirsóknar- verða. Hvað varð? Hver er veruleikinn í lífi og starfi? Eg spyr mig og þú spyrð þig. Ég vil ekki, að sú rödd hljóðni, seni þannig spyr í barmi mínum, þó að ég viti, að svarið, ef gefið væri, yrði ekki glæst eða gleðilegt. Það liefur stundum verið talað um dauða presta. Ég vona, að ég lifi ekki prestinn í sjálfum mér. Og meðan bann vakir, ineðan liann andar, er liann óróavaldur, lætur mig ekki í friði, hættir ekki að spyrja. Einliver þýzkur stéttarbróðir gaf út bókarkver fyrir allmörg- uin árum, sem lieitir: Kann aucli ein Pastor selig werden? Getur prestur orðið bólpinn sem aðrir? Eg bef ekki lesið þetta kver, aðeins séð þess getið. En ég þykist vita, Iivað böfundi býr í liug með spurningu sinni. Einu sinni fyrir löngu skrifaði ég í bréfi til konunnar minn- a*-: „Það er hættulegt að lifa í nánd bins heilaga og belgast ekki“. Það var á þeim árum. Mér hefur orðið það ljósara síðan, að sá möguleiki er til, að embættisskrúði og starfsskyldur verði brynja og skeljaliam- l,r, sem varni því, að neistar liins liimneska, beilaga báls kom- lgt að og fái sviðið, breinsað og tendrað. Það er mögulegt að vera opinber — já, vér erum opinberir embættismenn — opin- her, yfirlýstur lærisveinn og vera liættur að læra. Það er liægt að benda á fótspor hins fullkomna og gera sér að góðu allt °nnur spor og braut.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.