Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 6

Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 6
244 KIHKJURITID Hebreabréfið nefnir þreytu. Hún gelur liaft ýmsar orsakir og komið fram með mörgu móti. Hún þarf ekki að stafa af starfi og erfiði og liefur ekki alltaf ytri orsakir. Og menn geta orðið „lémagna á sálu sinni“ þótt þeir geri sér þess ekki grein, sáttir við smáu tökin og liægláta þróun aftur á bak. Gamall prestur, sem horfði um öxl yfir langt líf, sagði: „1 mörg ár reyndi ég að flytja fagnaðarboðin beilögu. Oft fannst mér sárt, livað menn voru tregir að lilusta. En nú er mér sárast að vita það, að þetta varð mér með tímanum ekkert verulega sárt“. Háar sýnir, sem leysast upp og hverfa í rökkva uppgjafar og liversdagsleiks, veikja en styrkja ekki, lama í stað þess að lyfta, sljóvga en lífga ekki. Þá er illa komið, þegar stóru kröfurnar bafa misst liljóm og þunga, þegar konungsorðin gerast slitin, kunnugleg, þegar broddarnir eru brotnir og ilmurinn farinn. Prestsskapur vor allra varð annar en vér þráðum og eygðum á liæstu og lielgustu stundum. Ýmislegt varð öðruvísi í ytri efnum en draumar bentu til. Svo verður í lífi allra manna. Slíkt er lítilvægt í þessu sambandi, smámunir, þegar vér liugs- um um bilið milli þess, sem vér ættum að vera og vildum vera, og liins, sem vér erum. Það sem ég lief verið að segja liér, eru e. t. v. of sjálfsagðir lilutir til þess að eiga nokkurt erindi við neinn. Mér eru þeir ekki sjálfsagðir. Það færi ég mér til afsökunar. Hin postullegu orð, sem ég las, liafa talað til mín. Þar er ekki aðeins nefnd byrði, beldur líka synd, viðloðandi synd. Hvað er að lijá mér og þér? Nefnum það réttu nafni, liispurslaust: Synd. Hvers vegna er lijartað kalt, þegar það ætti að brenna? Hví eru augun sljó, þegar alls staðar blasir og gín við liróp- andi þörf mannslijartans fyrir hjálp þess Drottins, sem Iiefur kallað oss? Hví erum vér ekki samstíga og samtaka, livers vegna er bin eina trú og sameiginlega mark ekki nægilega mikið til þess að yfirskyggja alll persónulegt, allt, sem er lítilmannlegt og lágt? Viðloðandi synd. Horfumst í augu við það. Játum það liver fyrir öðrum. Já, játum bver fyrir öðrum. Eða skyldi það ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.