Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 13

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 13
KIIIKJUItlTIÐ 251 Hann var settur sóknarprestur í Barðsprestakalli frá 1. júní 1933 og veitt kallið 7. des. s. á. Hefur hann þjónað þessu presta- kalli síðan. Kona hans, Guðrún Jónsdóttir, andaðist 23. des. 1959. Síra Guðmundur Benediktsson hefur notið mikils trausts og vinsælda í sóknum sínum, enda einn þeirra manna, sem ekki eru svik í. Ég þakka lionum í nafni kirkjunnar störfin í þjón- ustu hennar og bið Guð að blessa honum ókomin ár. Síra Helgi Tryggvason sagði lausri þjónustu sinni sem settur prestur að Miklabæ í Skagafirði frá 1. okt. 1964. Var liann settur prestur þar frá fardögum 1963. Hefðum vér kosið að hann hefði starfað lengur sem þjónandi prestur en þökk sé honum fyrir ötult starf þetta þjónustuár. Hann liefur nú á hendi prestsstarf í Hafnarfirði um |>riggja mánaða skeið í sum- ;>r í forföllum prófastsins, síra Garðars Þorsteinssonar. Síra Lárus Halldórsson hefur látið af starfi sem farprestur þjóðkirkjunnar, en hann hafði gegnt þeirri þjónustu frá því er embættið var stofnað. Síra Lárus er fæddur 10. okt. 1920, stúdent í Reykjavík 1941 og kandidat í guðfræði 1945. Vígðist til Flateyjar á Breiðafirði 14. okt. s. á. Ég þakka síra Lárusi störf hans í þágu kirkjunnar á liðnum arum og hið lionum blessunar í framtíð. Rrpytingar á embœttaþjónustu Aðrar breytingar á embættaþjónustu liafa orðið sem hér segir: Síra Hjalti Guðmundsson var ráðinn til að vera æskulýðs- fulltrúi þjóðkirkj unnar frá 1. október 1964. Síra Hjalti er fæddur 9. janúar 1931, varð stúdent í Reykjavík 1951 og kandidat í guðfræði 1958. Vígðist árið eftir, 22. nóv. 1959, til Hountain-safnaðar í N-Dakota í Bandaríkjunum og þjónaði þeiin söfnuði þar til í ágúst 1962, er hann hvarf aftur hingað heim. Hann er kvæntur Salóme Ósk Ófeigsdóttur. Á fyrra ári gegndi hann þjónustu við Dómkirkjuna í Reykjavík í veik- uidaforföllum dómprófasts síra Jóns Auðuns. Ég hýð síra Hjalta velkominn til starfa í þjóðkirkju Islands og bið hon- Um blessunar Guðs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.