Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 15

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 15
KIRKJURITIÐ 253 2. Laugardælakirkja í Flóa var vígð 2. maí. Þar var kirkja ofan tekin um leið og risin var hin veglega kirkja á Selfossi. í*ar var sóknin ekki svipt kirkju sinni, heldur var hún aðeins flutt til innan sóknar, í mesta þéttbýlið, svo sem eðlilegt var og ágreiningslaust. Allt um það voru tryggðaböndin við gamla kirkjustaðinn ekki slitin. Og fyrir forgöngu eins manns, Magn- usar Vigfússonar, sem er fæddur og upp alinn í Laugardæla- sókn, var hafizt lianda um að reisa kirkju að nýju í Laugar- dæluni. Má einnig telja sögu þessarar kirkjugjörðar til góðra ævintýra, sem lengi skyldu í minni lifa. Kirkjan koinst upp að oiestu leyti fyrir framgöngu og framlög Magnúsar og liefur liann með Jiví viljað heiðra minningu foreldra sinna og bræðra, sem hvíla í Laugardælakirkjugarði. Systkin lians studdu liann vel, svo og heimamenn, og var mynduð ný sókn, þ. e. mestur hluti hinnar fornu Laugardælasóknar liggur til kirkjunnar, seni er ágætlega lieppnað hús. Þessar tvær kirkjur eru Jiannig reistar fyrir framtak og drengskap einstakra manna og eru báðar til vitnis um Jiað, hversu ítök fornlielgra kirkjustaða eru sterk, svo og um það, að liöfðingskapur gagnvart kirkjunni er ennþá til á Islandi. Raunar her liver ein hinna mörgu kirkna, sem reistar eru eða endurbættar nú á tímum, vitni um hið sama, Jiótt fleiri eigi Idut að og lieiðurinn skiptist á fleiri einstaklinga. 3. Grenjaðarstaðakirkja í Aðaldal var endurvígö 13. |>. m. og jafnframt var minnzt aldarafmælis liennar. Hafði hún verið stækkuð og mjög uinbætt á allan veg en jiess jafnframt að sjálfsögðu gætt, að hún Iiéldi einkennum sínum og yfirbragði. Hefur það tekizt með ágætum á alla grein og öllum til sóma, sein að liafa stutt og unnið. V'ýjar sumarbúSir ^d. sunnudag, 20. þ. m. vígði vígslubiskup, sr. Bjarni Jónsson oýjar sumarbúðir, sem Iv.F.U.M. á Akureyri hefur reist við Hólavatn í Eyjafirði. Stjórnarfundur Lútherska heimssambandsins Sögulegasti kirkjuviðburður liðins árs var stjórnarfundur Lút- herska heimssambandsins hér í Reykjavík um mánaðamótin
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.