Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 257 Uiannvirkjum ekki verið lialilið við og suins staðar Iiafa prests- setursjarðirnar í þessum köllum verið leiknr svo, að stórum ofýsilegra er fyrir prest að sitja þær. Er ekki fyrirsjáanlegt, að Ur þessu rætist á næstunni, svo að þau embætti, sem liér er um að ræða komi kirkjunni að notum. Með tilliti til þess, hve breytingar eru örar í landinn þessi ;u'in og hversu mörg verkefnin eru, sem kirkjan þyrfti að tak- ast á við með tímabærum liætti, er það augljóst, að liún þarf að yfirvega nýtingu þeirra starfskrafta, sem hún hefur á að skipa og þeirrar aðstöðu, sem bún hefur að löguin. Það tjóar ekki að dylja sig þess, að þau embætti, sem ekki fást skipuð ar eftir ár og áratug eftir áratug, eru vonarpeningur og aðeins tiniaspursmál, live lengi þau fá að vera til á pappírnum. Hvað eftir annað liafa verið gerðar atrennur til þess að skera niður prestaköllin í landinu, einhliða, án neinnar uppbótar fyrir kirkjuna. Slíkt getur borið að bvenær sem er að nýju og vand- seð um viðnám, eins og málavöxtum báttar. Kirkjan má ekki láta reka fyrirbyggjulaust í slíku máli, liún þarf sjálf að liafa frumkvæði um skynsamlegar tillögur og úrræði. Yrði frumvarp um kristnisjóð að lögum, væri það tryggt að euildiða niðurskurður á embættum gæti ekki átt sér stað. Það kænii nokkru meiri sveigja í kerfið, nýjar leiðir myndu opnast þess að sjá afskekktum byggðum fyrir þjónustu. 1 því sam- liandi tel ég einnig mikilvægt, að kandidatar í guðfræði fengju Hioguleika á því að afla sér nokkurrar starfsreynslu áður en heir taka ábyrgð á embætti. Það á sér ekki stað í kirkjum ann- arra þjóða, að menn séu sendir beint frá prófborði til þess að 'akast á Iiendur prestsembætti með fullri ábyrgð án þess að tieinn starfsreynslutími fari á undan. Ég bef gert bér að umtalsefni þau mál ein, sem voru afgreidd É'á Kirkjuþingi í frumvarpsformi og búin þannig í bendur Ylþingis. Má ætla, að mál, sem Kirkjuþing skilar af sér með beini bætti og með eindregnu meiriblutafylgi eða jafnvel ein- r°nia, bafi þar með lilotið þá yfirvegun og undirbúning kirkju- ^egra aðilja, að lokaskref til lagasetningar ætti að vera sæmi- ^ega auðstigið. En ég fyrir mitt leyti tel og bef jafnan talið, því aðeins eigi Kirkjuþing tilverurétt og raunbæfu lilut- 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.