Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 20

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 20
KIRKJUIiITlÐ 258 verki að gegna, að það geti stuðlað að endurskoðun kirkju- legrar löggjafar og lirundið fram skynsamlegum og nauðsyn- legum nýmælum í löggjöf. Af öðrum málum, sem Kirkjuþing afgreiddi vil ég nefna ályktun um nýskipan biskupsdæmisins, en um frekari undir- búning þess máls var óskað eftir aðild Prestastefnunnar og kemur það á dagskrá liér á sínum tíma. Prestakallanefnd Á þessu vori liefur kirkjumálaráðberra skipað nefnd til þess að gera tillögur um skipun prestakalla. Formaður liennar er Ásgeir Pétursson, sýslumaður, en aðrir nefndarmenn eru: 01- afur Björnsson, fulltrúi í kirkjumálaráðuneytinu, sr. Ingólfur Ástmarsson, biskupsritari, Páll IColka, kirkjúráðsmaður og sr. Sigurður Einarsson, Holti. Nefndin skal skv. bréfi ráðberra braða störfum sínum og liafa tillögur búnar fyrir næsta Alþing. Sálmabókarnefnd Sálmabókarnefnd liefur haldið áfram endurskoðunarstarfi sínu. Nii liefur tveimur mönnum verið bætt í nefndina. Eru það skáldin Tómas Guðmundsson og síra Sigurður Einarsson. Eg fagna því að þessir menn gáfu kost á sér til þessara nefndar- starfa, sem nú fara að þokast á það stig, þar sem mestur vandi bíður. Enn vil ég biðja presta og aðra áhugamenn, sem ekki liafa ennþá látið nefndinni í té álit eða tillögur að láta ekki undir liöfuð leggjast að gera nefndinni viðvart um óskir sínar og ábendingar. Ný prentun sálmabókar Ný prentun Sálmabókarinnar var gerð snemma á þessu ari, þar sem prentunin frá 1955 var til þurrðar gengin. Þessi nýja prentun er að sjálfsögðu óviðkomandi þeirri endurskoðun, sem er á döfinni. En það vona ég, að texti bókarinnar hafi batnað nokkuð frá því sem var, því að í fyrri prentun voru ýmsar meinlegar villur og sumar bverjar þess kyns, að kunnir sáhn- ar voru jafnvel lítt hæfir til notkunar. Hafði þó ekki verið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.