Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 31

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 31
KIRKJURITIÐ 269 Árið 1920 fékk li ann Kirkjubæ í Hróarstungu. Var hann þá kominn aftur lieim í nágrenni æskustöðvanna og ættfólksins. A Kirkjubæ bjó liann síðan alla sína prestskapartíð, 40 ár, en árið 1957 lét liann af störfuni, og fluttist til Reykjavíkur. Eftir að séra Þorvarður Þormar livarf frá Hofteigi 1928, norður í Laufás, bættist þjónusta Hofteigsprestakalls við séra Sigur- jón, og þjónaði liann þessum prestaköllum báðum síðan. Má fullyrða að séra Sigurjón bafi því í 3 áratugi þjónað einu víð- lendasta og erfiðasta prestakalli á Islandi. En liann kvartaði aldrei undan því; orka lians var mikil og dugnaður, og hon- um var ekki tamt að láta erfiðleika vaxa sér í augum. Hann búsvitjaði og ferðaðist ótrauður um langa vegu fram á efri ár. Séra Sigurjón verður Austfirðingum, og þó fyrst og fremsl Héraðsbúum lengi minnisstæður. Hann var maður „mikilla sanda og mikilla sæva“, stór í sniðum og skörungur að allri gerð. Það smækkaði engan að blanda við liann geði, þvert á móti. Hika ég ekki við að segja, að með lionum sé genginn einn svipmesti persónuleiki bér eystra. Til þess bar margt. Skarpar gáfur og frumleiki í liugsun, mikill þróttur til líkama og sál- ar, líf og fjör, gleði og birta, allt þetta einkenndi liann, fylgdi bonum og gerði liann ógleymanlegan öllum, er kynntust bon- um. Séra Bjarni vígslubiskup Jónsson, minntist þess í útfarar- ræðu sinni, að gleðin liafi fylgt honum inn á lieimili sóknar- barnanna. Það er vissulega satt. Séra Sigurjón átti marga vini í sóknum sínum, sem hlökk- uðu til komu hans sem hátíðar. Það voru ekki sízt einstæð- tngar eða þeir, sem áttu andstreymt á einlivern liátt. Þeini var bann liinn góði sálusorgari, ríkur af samúð og skilningi, og jafn- framt binn bjartsýni trúmaður, sem var svo sýnt um, að lyfta þejm upp með sér, er daprir voru, kvíðandi eða þrekvana. Innileg samkennd lians með börnum sorgar, sjúkleiks og 'auna ýmis konar, var lieit og einlæg, og átti ekki minnsta þáttinn í að gera liann svo ástsælan, sem raun bar vitni. Hann var áhrifamikill ræðumaður og oft snjall með afburð- uni. Lifa margar af ræðum lians í niinni sóknafólks lians —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.