Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 34

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 34
Eiríkur Eiríksson: Kristin þjóðmenning Synoduserindi 24. 6. ’65 Germanskar ]) jóð'ir tóku snemma upp konungsvald, jafnframt því að’ þær höfðu þing með sér. Konungar voru að sjálfsögðu í hávegum hafðir, og ættir þeirra munu oft hafa verið raktar til guðanna. Göfgi konungs- ins og ættar lians var nokkurs konar hornsteinn samfélagsins. Hér á Islandi kemur snemma þing til sögunnar og skyldi þing helgað guðunum fornu, og telja ýmsir, að menjar þess liafi fundizt á Lögbergi á Þingvöllum. Var oft, að „lögberg“ erlendis voru liaugar konunga, en hér á íslandi telja menn sig liafa fundið bólstað lielgaðan guðunum. Um konungdóm í venjulegum skilningi þess orðs var ekki að ræða. Annað grund- vallaratriði þjóðskipulagsins í fornöld er goðavaldið. Um upp- runa þess eru menn ekki á eitt sáttir. Sennilegt er þó, að það sé mjög af trúarlegri rót runnið og liof og hlót liafi myndað uppistöðuna í valdi goðanna. Þó ber þess að geta, að hofleifar fornar hér á landi liafa lítt verið rannsakaðar, en örnefni og sögustaðir henda lil, að þau liafi verið mörg. Um sjálfan hinn lieiðna átrúnað mætti margt segja og hera skáldsögur og listir þess vott, að um heiðna þjóðmenningu sé að ræða hér á landnámsöld í ríkum mæli. Vafalítið er, að kristinn þáttur menningar okkar Islendinga frá uppliafi vega liefur ekki verið fullmetinn, og eiga frain- tíðarrannsóknir sjálfsagt eftir að leiða þar margt óvænt í ljós. Það lilýtur að eiga sér víðtækar og djúpar rætur, hve íslend- ingar ganga kristninni umsvifalítið á liönd og einkum, þegar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.