Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 36

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 36
KIHKJUItlTIÐ 274 Kristnin stillir innri streiifii í brjóstum manna. í vissum skilningi geta hér átt við orð skáldsins: Og liljóður eg í liljóninum eirði, í liugarfró sem einskis saknar; — og fann það sem að sál mín heyrði var sigurslagur fólks, er vaknar. Islenzk, kristin menning lætur menn finna sjálfan sig í nýj- um skilningi. Hiin miðar við og byggir á einstaklingnum. Kon- ungdómur mannsins fer þar. Hinn ágæti franski miðaldafræði- maður Marc Bloch bendir á, að liöfuðviðfangsefni kirkjulegra ritliöfunda sé oft að sanna eignarrétt kirkjunnar á ýmsum verðmætum í lönduni og lausum aurum, og séu rit þessi því oft þýðingarlítil plögg um menn. Slíkt á ekki við um fornbók- menntir okkar. Annað bendir hinn mikli fræðimaður á. Erlendir sagnritar- ar fari fyrst að gefa gauni að ættum manna, er þeir verða fræg- ir veraldarliöfðingjar, og íslenzkir ritliöfundar frá sama tíma rekji hetur ættliði almennra bænda en vitað sé um yfirstéttir miðalda. Höfðingdómur einstaklingsins sem manns nægir ís- lenzka sagnaritaranum. Bókmenntir okkar íslendinga eru fvrir almenning. Það er deilt um, hvernig Islendingasögur séu til orðnar, en víst er, að þær liafa verið sagðar á þingum og mannfundum öðrum og lieima fyrir, og verið þannig miðaðar við og mótaðar af áheyrn alþýðu manna. Kirkjulegt uppliaf ýmissa sagna okkar er nú að verða inönn- um ijósara, en áður var, en þær eru þó ekki miðaðar við presta eða munka. Þær eru stéttlausar. Fræðimaður furðar sig á, að liöfundur sögu skuli lelja upp liðsmenn fyrirliða eins. Honum finnst, að nöfnin skyggi á foringjann, en sagan fjallar líka um liinn óbrevtta liðsmann, einstaklinginn. Fræðakona ein liefur bent á, að enskur þjónn geti gengið um bókasafn búsbónda síns um áratugi án þess að fræðast urn efm þess. Islenzkur smali bins vegar lilaut að lieyra sögurnar lesnar og naut þeirra á borð við liúsbændur sína. 1 andlegu lífi Evrópu varð viðreisn víða aldirnar nokkru eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.