Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 37
KIR KJURITIÐ 275 kristnitökuna hér. Island varð þar viðtakandi, en einnig nokk- ur veitandi, ekki aðeins í sagnalist, heldur einnig í stærðfræði, stjarnfræði og rímfræði, hljóðfræði og málfræði. Hin svo- nefnda 1. málfræðiritgerð er skrifuð af manni, er virðist liafa nuniið í Englandi og á Frakklandi, er ágætur latínumaður og kann einnig hebresku, grísku og engilsaxnesku. Kristnin tengdi Island heimsmenningunni, en með því að Ari prestur fróði reit á íslenzku og eftirmenn lians, varð menn- ing okkar þjóðmenning. Þjóðin lagðist á eitt um sköpun menningar sinnar. Almenn- ingur og kirkjan tóku höndum saman. Islenzk kristni kom ekki með aukið konungsvald til lands okkar eins og átti sér stað í nágrannalöndum okkar. Kirkjan bér braut ekki niður það þjóðfélag, sem fyrir var. Hið innlenda höfðingjavald tók kirkjuna sér við Iiönd og liún varð þjóðleg slofnun. Þannig einangraðist ekki hókleg menning við prestastéttina og varð hér veraldleg stétt manna, menntuð umfram það sem var annars staðar um það leyti. Verahlleg viðfangsefni í andlegu h'fi urðu þannig ekki út- ondan, má minna á goðafræði Snorra Sturlusonar. Kristninni fylgir víða í Evrópu nokkurt menningarlegt hvíhlartímahil í fyrstu tíð. Hið forna fer og það líður tími, að hið nýja skjóti rótum. Á íslandi er ekki um slíkt stöðnunar- Þ'niahil að ræða. Menn benda raunar á vígaferlin til þess að sanna að þjóð- nienning okkar liafi varla verið kristin. En friðaröld hefst liér, °g manndráp utan styrjalda eru meiri á Norðurlöndum fram eÞir öllum öldum en hér, og þótt teknir séu með jafnvel þessir 350—400 menn, sem taldir eru liafa verið felldir á Islandi á Sturlungaöldinni allri. Einvígi virðast vera afnumin hér árið 1011, en liafa verið nærri daglegt hrauð með nágrönnum okkar fram á þessa öld. harnaútburður er talinn afnuminn hér 1016. Mun þrælaliald hafa við það heðið linekki, með því að dýrt var að ala upp þræla og því reynt að liefta viðkomu þeirra með úthurði. Virð- tst þrælaliald hafa verið afnumið fyrr á Islandi en annars stað- ar í nágrenni okkar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.