Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 41
KIRKJURITIÐ 279
talað um liimininn sem borg reista á jörðinni, um sólarsal og
biminsýn.
Stjarnfræðilegar atbuganir ábóta bera fagurt vitni þjóðmenn-
ingu okkar áður fyrr og allt til þessa clags, en að það skuli vera
leiðarstjarnan, sem hann bugar að, stjarna átthaga og ættjarð-
ar, er okkur vitnisburður og áminning, að liandan miðanna
beima og moblar ]iar, liandan menningar okkar, verklegrar og
andlegrar, kristinnar þjóðmenningar rís borg himins með sól-
arsali, okkur Islendingum og öðrum þjóðum til ævarandi sama-
staðar. „Handan“, segjum vicð. Sú borg rís raunar þegar, þar
sem þraut daganna er og \ ið göngum eftir braut þjóðlífs okkar.
Vissulega er ættjörð okkar og áttliagar ekki grafliýsi fornrar
nienningar, sem ekki er lengur til. Þjóðmenning okkar kristin
er musteri á líðandi stund og við steinar þess að sama skapi,
sein við lifum sjálfum okkur sem einstaklingum Guðsríkisins.
Stjarnan beima, leiðarstjarnan blessaða, og „undrastjarnan
bá“ við Jórdan og á Betlebeimsvöllum leiðbeini okkur sam-
eiginlega, að för þjócðar og einstaklinga verði á Krists fund til
farsældar og fullkomnunnar í lionum. Mannlegur vanmáttur
íklæðist þeim konungdómi.
Hver maður er sagður eiga sér sitt áhugamál. Hvort sem það' er rétt eða
ekki, get ég fyrir mitt leyti viðurkennt, að mér liggur ekkert meira á
hjarta en að vera sakir verðleika minna niikilsvirtur af samliorgurum
’nínum. Það keiiiur svo á daginn hvernig mér tekst að leiða þennan metn-
að minn í ljós. Ég er ungiir að árum og niörgum yðar ókunnur. Ég fæddist
'il fátæklegra kjara og lief jafnan við þau búið. Ég á livorki auðuga né
'insæla vini til að mæla nieð mér. Ég á allt í liöndum óháðra kjósenda
bessa lands. Verði ég kosinn hafa þeir sýnt mér þá hollustu, sem ég mun
ekkert til spara til að gjalda.
En ef góðum niönnum finnst af speki sinni hyggilegra að halda aflur
af mér, er ég of vanur vonbrigðum til að láta það liíta sárlega á mig.
Lincoln 9.3. 1832