Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 42

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 42
Haraldur Níelsson: Stóra bónin Bæn: Himneski faiVir! Hlýja sumarsins eykst nú óðum kringum oss úti undir lilárri himinhvelfingunni. Allar skepnurnar fyllast fjöri og unaði og loftið kveiVur við af fuglasöng. Megi sál vor og hjarta einnig Iofa þig — allar daprar hugsanir hverfa frá oss, leysast sundur eins og ský fyrir sólu, af því að sannfæring um gæzktt þína, vísdónt og réttlæti hefir hlotið varan- legan hústað hjá oss. Vér hiðjuiu fyrir þeim, sem staddir eru í svo mikl- uin erfiðleikum og efa, að þeir geta ekki séð ásjónu miskunnar í tilver- nnni og ekki fumlið hjartslátt kærleikans hak við atburði síns mæðtt- fulla lífs. Hjálpa þeint og oss öllum til að koma auga á kærleikseðli þitt í Kristi Jesú, drotlni vorum. Lát guðræknistundir vorar verða til þess að efla oss í þeirri trú, að sá kærleikur, sem í honum birtist, liggi að haki allri til- verunni. Lát oss gegnum hann lieyra föðurhjartað slá. í dag viljum vér sameina þrá vor, þrá vora eftir meira ljósi frá þér, þrá vora eftir æ hlýrra sumri fastrar sannfæriiigar og óhifanlegrar vissu uin vísdóm þinn og mátt og gæzku. Veil oss hlessnn þína og lát vordöggvur náðar þinnar falla yfir þyrsta þrá vora. Bænheyr oss í Jesú nafni. Amen. Texti: „Filipus segir viti hann: Herra, sýn þú oss fö&urinn og þá nœgir þú oss. Jesús segir vi& hann: Svo langa stund liefi ég me& y&ur veriS, og þú Filipp- us þekkir mig ekki? Sá, sem hefir séð mig, hefir séð fö&urinn; hvernig segir þú: Sýn þú oss fö&urinn? Trúir þú ekki, aS ég er í fö&urnum og fa&irinn í mér?“ (Jóh. 14,—10).
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.