Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 43

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 43
KIRKJURITIÐ 281 Kona spurði eitt sinn mann sinn að því, livort það myndi vera satt, að guð byggi með einhverjum liætti í oss öllum. Maðurinn fékst við kaupsýslu og var að eðlisfari fremur stuttur í spuna. Hann svaraði: „Þetta má vel vera, en annars held ég það skifti litlu máli.“ Svo hafa menn oft litið á. Margir hyggja, að trúmálin komi oss lítið við í daglega lífinu og það varði litlu, liverjar hug- myndir menn gera sér um guð. Svo hyggja hin grunnfærustu á öllum öldum og svo hyggur allur fjöldinn á sumum tímum. Þannig litu margir á málið, áður en ófriðurinn mikli liófst. En mikil breyting er nú fram að fara í heiminum í þessum efnum. Mönnum er nú að skiljast það betur en áður, að það ræður miklu um lunderni manna og lieilla þjóða, bverjar hug- myndir þeir gera sér um guð. Það stendur ekki á sama, hvers konar guð menn tigna og trúa á. Jafnvel margar greinar í gl.tm. má nota til að skapa af þeim grimman og miskunar- lausan herguð. Og kirkjurnar má nota til að koma þeim liug- mvndum inn hjá lieilli þjóð, með því að lögskipa liermönn- um að sækja guðþjónustur, þótt kirkjusókn að öðru leyti sé öll í hnignun. Styrjöldin hefir gert mönnum ljóst, að sú ríkis- hugmynd, sem titilokar siðgæðið úr guðshugmyndinni, getur ekki gert annað úr lieiminum en blóðvöll. Nú sjá fleiri og Heiri, að einn alha mikilvægasti þátturinn í lífi vor allra er það, hverjar hugmyndir vér gerum oss um guð. Hinn andlegi maðurinn skapast eftir mynd þess guðs, sem hann trúir á. 1 hafróti stórviðburðanna og hrellinganna, sem yfir liafa gengið síðustu árin, hefir þörfin vaknað eftir að hafa eitthvert akk- eri að liggja við; og það akkeri er trúin á guð. Missist hún, hefir mörgum fundist hann hljóta að sökkva ofan í örvænt- mg og ömurleik. Hversu oft kemur það fyrir í lífinu, að menn kalda sér uppi á göfugri og háleitri hugmynd um guð. Sann- færingin um heilagan, réttlátan og gæzkuríkan guð er það enia, sem megnar að viðhalda trú þeirra og von. Fyrir því er það næsta eðlilegt, að þeir komi tímarnir fyrir OSS öll einlivern tíma á æfi vorri, að oss finnist það skifta mestu máli: livernig guð sé. Hugsar liann um oss? Getur liann bjargað oss? Er liann almáttugur? Birtist liann oss í Kristi Undanfarin ár hefir líklega sxi spurningin verið efst í liugum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.