Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 51

Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 51
KIItKJUItlTlÐ 289 syndinni og syndafallinu, og austurlenzk trúarbrögð reyndu að skýra það með syndafalli í æðra lieimi en mannanna og töldu það þaðan komið inn í mannlieiminn fyrir freisting (sbr. synda- fallssögu gl.t.). En öll sú kenning er engin lausn á hinni myrku hlið tilverunnar. Hún færir aðeins örðugleikann til, en leysir hann ekki. Hér er ekki tími né tækifæri til að fara út í þá vandaspurning. Eitt er víst, að einmitt liið illa í tilverunni og tnanneðlinu verður til þess að liið góða kemur betur í Ijós. Ef til vill er liið illa nauðsynlegt sem mótsetning hins góða, og vera má að það sé einn þátturinn í því að framþróa og fram- knýja liið góða. Þótt oss stundum ofhjóði hin dökka lilið til- verunnar og allt liið illa í lífinu, þá liefir ef til vill guði verið omáttugt að skapa betri heim en þennan. Hver veit nema þreng- tngarleiðin sé eina leiðin, sem fær sé til fullkomnunar? Margt hendir á, að annan veg getum vér mennirnir ekki þroskast til siðferðilegrar fullkomnunar og sælu. En nú kem ég að því, er ég legg mesta áherzluna á. Yér þekkjum manneðlið í fylling sinni. Yér liöfum séð guðsmynd- tna ósaurgaða af syndinni. Jesús liefir lifað á þessari jörð. Og þegar vér lítum á liann, þá skiljum vér að sál veraldarinnar °ða alheimsins, faðirinn sjálfur, lilýtur að vera eins góður og hann. Hann sagði: Ég fer til föðurins og faðirinn er mér meiri. Éf eðli föðurins birtist í honum, þá getur liið illa eða liin dökka hlið lífisins ekki verið ein hliðin á höfundi tilverunnar. Og þá er það aðeins liið góða í manneðlinu, se|m er guðs ættar og ber v°tt um eðli guðs. Um það ættum vér öll að geta orðið á eitt J1iál sátt, liverja skýringu sem vér svo aðhyllumst á hinu illa: hvort sem þú rekur það til syndafallsins, eða skoðar það nauð- synlega mótsetningu liins góða eða þú telur það í eðli mann- auna, arf kominn um langar og dimniar leiðir frá forfeðrum Otannkynsins og því leyfar dýrseðlisins í mönnunum. Og lítum 1111 aftur á liið bezta í manneðlinu. Ekkert er dásamlegra í alheiminum en kærleiki þeirrar konu sein elskar. Vér vinnum ekki til þess kærleika, enginn af oss. hhigsaðu um hið þolinmóða göfuglyndi móður þinnar eða hina þolgóðu tryggð konunnar, sem elskar, eða liið ljúfa við- m°t litla barnsins, og í því sérðu nokkuð það, sem livorki allir 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.