Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 54
292 KIltKJURITlÐ
stendur ekki á sama livaða hugmyndir vér gerum oss um guð.
— Ef þú átt bágt með að trúa á gæzku guðs, þá liugsaðu til
þeirra manna, sem þú hefir þekkt hezta liér á jörð — liugs-
aðu um þá sem eilífa. Ef þeir lialda áfram að lifa í ósýnileg-
um Iieimi, og dauði líkamans Iiefir ekki inegnað að vinna gæzku
þeirra neitt tjón, þá veiztu, að hið bezta með oss er óglatan-
legt. Hugsaðu um Krist í eilífðinni sem leiðtoga og meistara
allra slíkra — enn miklu fullkomnari en þá, og láttu liann svo
því næst mæla til þín sörnu orðum, sem hann mælti til Fil-
ippusar forðum: „Trúir þú ekki, að ég er í föðurnum og fað-
irinn í mér?
Engin eign mannkynsins er dýrmætari en að geta trúað á
heilagan, réttlátan, gæzkuríkan og alvitran guð.
„1 því er liið’ eilífa lífið fólgið, að þeir þekki þig, liinn eina
sanna guð, og þann sem þú sendir, Jesúm Krist.“
Amen.
Bœn jyrir þjáSum
Mildi Drottinn, vert þú vörður þeirra, sem eru andvaka, standa á verði eða
gráta í nótt og fel engliun þímnn að gæta þeirra, er sofa.
0, Drottinn Kristur: livíl liina þreyttu, lilessa liina deyjandi, Iiugga
hrellda og vernda hina glöðu — af miskunn þinni. — Agústíniis
Bæn (jrá 15. öld)
Drottinn, Ritningin segir: „Að þegja hefur sinn líina og að lala liefur sinn
tíina.“ Kenn niér, frelsari íninn, þögn auðinýktarinnar, þögn vizkunnar
þögn kærleikans, þögn fullnaðarins, þögnina án orða og þögn trúarinnar.
Kenn mér, Drottinn, að þagga niður í niínu eigin lijarta svo eg fái hlust-
að eftir hinni hljóðu návist Heilags anda hið innra nieð mér og finna ti 1
liins guðlega hyldýpis.