Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 64

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 64
KlKKJUltlTIÐ 302 Misliermt mun að' mennirnir væru tveir. Þeir voru þrír og strax daginn eftir liéldu þeir fyrstu samkomuna, er Isafold skýrir einnig frá: „Samkoma sú, er þeir félagar Ericsen og Þ. Davíðsson, yfir- liðar úr „Hjálpræðishernum“ liéldu hér í fyrsta sinn, snnnu- dagskvöldið að var, var lieldur eu ekki vel sótt, stærsti sam- komusalur bæjarins var troðfullur og urðu margir frá að hverfa. Það sem þar gerðist var, að þeir félagar fluttu lítis liáttar fyrirleslur um „Herinn“, báðust fyrir og sungu nokkra sálma úr íslenzku sálmakveri, er „Herinn“ liefur gefið út í Khöfn., en annar lék undir á píanó við og við. Fáir, sem engir af álieyrendum, munu liafa lineykslast hót á guðsj)jónustuathöfn þessari, Jiótt nýstárleg væri, enda liverj- um manni sýnilegur hin einlægi áliugi ])eirra félaga fyrir góðu málefni og alvara með trúna, auk þess, sem menn vita live ágætan orðstír ,,herinn“ liefur getið sér mjög víða um lönd, fyrir framkvæmdarsama mannúð við fátæka.“ Kona Ericsens sagði frá því 25 árum síðar, að J)egar ])essir hrautryðjendur sáu Islandsfjöll rísa úr sæ, krupu J)eir niður á þilfarinu á „Lauru“ og háðu Drottinn að blessa þá, og gefa J)eim náð til Jjess að snúa Islendingum til hjálpræðis. Og fvrsti staðurinn í landi, sem J)eir leituðu til sér til hressingar var hótelið, sem „Herinn“ keypti nokkrum mánuðum síðar og varð aðalstöð hans hérlendis. Núverandi herkastali var reistur á sama stað 1916—17, en hefur verið aukinn og endurbættur síðan. Er skeminst frá því að segja að „Herinn“ vann sér strax vinsældir á Islandi, J)ótt sumir hentn gaman að ýmsum siðum lians fyrstu árin. Allur almenningur lærði að meta áliuga lians, fyrst og fremst þann, er birtist í margvíslegri þjónustu við ýmsa, sem voru illa staddir á einhvern liátt. Hann hefur reist gisti- og sjómannaheimili á nokkrum stöðum. Safnað gjöfuni til fátækra fyrir jólin, liaft með hönduni barnastarf og einnig sjúkralijálp. Nú síðast í sambandi við afmælið var opnað skólalieiniili fyrir telpur á unglingsaldri, sem lent hafa á glapstigum. Er Jiað á „Bjargi“ við Melahraut á Seltjarnarnesi og tekur 12 vist-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.