Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.05.1965, Blaðsíða 65
KIRKJURITIÐ 303 stúlkur. Visllcgt og vel vandað. Er gott til þess að vita að ísiiin liefur verið brotinn á þessu sviði nieð aðstoð ríkisvaldsins, þótt það geti að sjálfsögðu ekki nándarnærri fullnægt þörfinni, né megi fresta lögákveðnum frainkvæmdum ríkisins Tiin bygg- ingu og reksturs ldiðstæðrar og þó stærri björgunarstofnunar. Margir ágætir nienn liafa verið æðstu foringjar Hjálpræðis- bersins, en aðeins tveir íslenzkir: Árni M. Jóliannesson (1927 —32) og Svava Gísladóttir (1936—46). Núverandi deildarstjóri erer brigadér Henny E. Driveklepp, norsk kona. Biskup Islands flutti Hjálpræðishernum þakkir og kveðjur islenzku kirkjunnar á afinælisbátíðinni. Kirkjuritið tekur undir (>ær þakkir og velfarnaðaróskir í þeirri vissn að þessi starfsemi, sem rekin er sem sjálfstæð deild wtnan kirkjunnar, nýtur virðingar og blýliugs allra, sem til hennar þekkja. Og fjölinargir eiga lienni ómetanlega mikið að þakka. Það befur verið í miniium baft að maður nokkur gaf eilt sinii Hjálpræðisliernum í Lundúnum slórgjöf á þeim árum, sem starfsemin var enn í uppsiglingu og mætti liörðum and- lilæstri. Maðurinn greindi um leið frá eftirfarandi: „Eg var hérna á dögunum á gangi niður Aldersgate Street og sá götu- sala vera að burðast við að koma brotajárni upp í bjólbörur. Þetta var mannaumingjanum alveg um megn. Þá bar þarna að liávaxinn mann með pípuliatt. Hann stanzaði, snaraði pok- anum upp í börurnar og talaði nokkur vingjarnleg orð við nianngarminn. Mér kom þetta svo á óvart að eg vék mér að lögregluþjóni, sem þarna var staddur og spurði liann, bvort hann vissi nokkur deili á þessum fyrirmanni. „Hvað er að heyra,“ sagði lögregluþjónnin, „kannist þér ekki við hann? Þetta er William Booth liershöfðingi.“ Meðan þessi andi stofnandans svífur yfir vötnunum mun Hjálpræðisbernum vel vegna. Æskan og kirkjan 1 vor (apr.—maí) birti Vikan athyglisverða niðurstöðu skoð- anakönnunar á lífsskoðunum ungu kynslóðarinnar. Hiin fékk «120 unglinga á aldrinum 16—20 ára til þess að svara ítarlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.