Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 80

Kirkjuritið - 01.05.1965, Síða 80
318 KIItKJURITIÐ vizku sinni, að' Guðsríki verður aldrei stofnað með valdboði. Það er ekki liægt að stofna þannig neitt ríki sem varir. Guðs- ríki kemur ekki fyrr en menn taka að þrá það af skilningi og til þess þurfa þeir að taka sinnaskiptum. Ríki hans er afleið- ing sinnaskiptanna og ávöxtur þeirra. Þess vegna sagði meistarinn: Guðsríki kemur ekki þannig að á því lieri. Ekki munu menn geta sagt: Sjá, það er hér eða það er þar. Guðsríkið er liið innra með yður. Það kemur með vaxandi skilningi en umfram allt með vaxandi kærleika. Þeg- ar meistarinn hafði gert sér grein fyrir þessu sagði liann: Vík frá mér Satan! Gleymum ekki þessu, að meistarinn afneitaði öllu, sem vér mennirnir sækjumst mest eftir í dag. Og þá komu englar og þjónuðu lionum. Þá liafði andinn sigrað, þá liafði vitið sigrað og kærleikurinn. Þá liófst Guðsríkið, og liann gekk út á meðal mannanna og sagði: Guðsríki er í nánd. Takið sinnaskiptum og trúið fagnaðarboðskapniiin! Til er bæn (Viola Renvall) Vér vitum ekki að regnið er tákn og vindurinn boðberi, að orð eru skrifuð á skýin. Vér erum næsta blind og lesum aðeins í bókum. En börnin Ieika sér að táknum og nema leyndardómsfull sannindi. Síðar ræna þeir eldri leiknum frá þeim og gefa þeim steina í staðinn fyrir brauð. Til er bæn að biðja á hverjum morgni og önnur til að iðka á hverju kvöldi. Uppljúk, ó, Drottinn, augum vorum og eyrum Kenn oss að sjá þig og heyra, þar sem þú átt veg um. Sigurjón Guðjónsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.