Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 93

Kirkjuritið - 01.05.1965, Qupperneq 93
KIRKJURITIÐ 331 Núverandi formaður sóknarnefndar er, eins og áður er getið, Benedikt Jóhannesson, smiður og bóndi á Saurum. A þessum 60 árum liafa sex prestar þjónað Hjarðarholtskirkju. Séra Ólafur Ólafsson þjónaði til 1920 og sat hann síðastur presta staðinn. Hjarðarholtsprestakall var lagt niður með lögum 1907 og sóknin lögð til Suðurdalaþinga og komst það til framkvæmda 1920. Séra Jón Guðnason á Kvennabrekku 1920—1928. Séra Ólafur Ólafsson á Kvennabrekku 1928—1952. Séra Eggert Ólafsson, Kvennabrekku, 1952—1958. Séra Ásgeir Ingihergsson, Hvammi, 1958 og síðan. A þessu afmælisári kirkjunnar liafa henni verið færðar ýmsar gjafir. A hvítasunnudag, 17. maí, var henni gefin ný, vönduð númeratafla, smíðuð af Jóni Guðmundssyni frá Brandagili. Var hún gefin af hjónunum á Saur- uni, Benedikt Jóhannessyni og Steinunni Gunnarsdóttur. Við hátíðamessuna 6. desember var fagur skirnarfontur gefinn kirkj- unni af Kvenfélaginu Þorgerði Egilsdóttur. Er hann smíðaður og útskor- 'nn af Guðmundi Kristjánssyni á Hörðabóli Sama dag var vígt nýtt orgel af Lindbolm-gerð, sem sóknarnefndin bafði keypt til kirkjunnar. Þá voru á jóladag vígðar ljósastikur og kross á altari, sem gefið liafði kirkjunni Guðrún Sigurbjörnsdóttir frá Hrappsstöðum. Sóknarkirkja Laxdæla befur verið í Hjarðarholti frá því að kirkju er getið í Laxárdal. Þó var kirkja áður á Svarfhóli, en hún var lögð niður eftir 1570. Auk þess er kirkju getið í Ljárskógum fyrr á öldum. Það er langur kirkjugangur af fremstu bæjurn í Laxárdal til Hjarðar- •'olts og veglaus öðrum megin dalsins, en nú stendur það til bóta á næstu árum. Verður þá greiður vegur til kirkjunnar af öllum liæjuin sóknarinnar. Þessum minnisgreinum uin Hjarðarboltskirkju vil ég ljúka með nokkr- iini orðum úr liréfi Guðrúnar Sigurbjörnsdóttur og gera þau jafnframt að uiínuin: >,Um leið og ég sendi lienni einlægar framtíðaróskir, bið ég benni Guðs Idessunar og óska þess af alhug, að blessun Drottins fylgi öllu safnaðar- lífi innan kirkjunnar um ókomna framtíð." Asgeir Ingibergsson, Hvnmmi GrenjaðarstaSakirkja endurvígð. Biskupinn yfir Islandi, berra Sigurlijörn Einarsson, endurvígði 13. júní s. I. Grenjaðarstaðakirkju að viðstöddu 'iiiklu fjölmenni úr héraöinu, enda var veður hið fegursta. Grenjaðarstaða- kirkja hefur nú veriú endurbyggú í sínum upprunalega stíl og stækkuú v^rulega í tilefni af 100 ára afmæli hennar. Teikningar gerði Bjarni Ólafsson, yfirsmiður var Slefán Óskarsson, en "lálningu og skreytingu innanliúss önnuðust frú Greta og Jón Björnsson. ^ykir þetta verk allt hafa tekizt vel.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.