Kirkjuritið - 01.05.1965, Page 98
336 KIRKJURITIÐ
Norsku Irúbo'ði't) varði síðast liðið' ár uin 8.400.000 norskuni krónum til
starfa sinna.
Evangeliskt klaustur. Innan skainnis niun Sænska kirkjan eignast evan-
geliskl klauslur. Dvelja nú tveir ungir háskólakennarar í Austurríki lil að'
kynna sér inunklíf þar. Ennfreniur er skipuó stjórnarnefncl, sem keniur
sanian á fundi í grennd vió Uppsali. Forinaður liennar er Olaf Herrlin,
hiskup í Vishy.
Rómversk-kajwlsk kirkja veróur reist á næstunni í Kaupniannahöfn. llygg-
ingarkostnaóur er áætlaður 400.00 danskar krónur.
Ajmæli norskra siinnudagaskólu. Nú eru lióin 120 ár síðan fyrstu suiiiiu-
dagaskólarnir voru settir á stofn í Noregi og inn öld síðan sunnudaga-
skólarnir liófu slarf í Oslo. Sunnudagaskólakeniiarar eru þar 512 og kenna
8800 börnuni. 1 allri kirkju Noregs eru 15.000 sunnudagaskólakennarar.
Kristinn sameiningardagur innan sænsku kirkjunnar verður aó forfalla-
lausu lialdinn helgur 23. janúar 1966. Er þegar hafinn undirhúningur und-
irhúningur undir þau hátíóahöld.
Lútherska heimssambandið hyggst taka upp fjölþættara sainhand viö róni-
versk- kaþólsku kirkjuna en veriö liefur, og stofnar til niikils undirbún-
ings í þá átt
Karl Murthinussen fyrrv. hiskup í Stafangri er nýlega látiiin. Hann var
niikill slarfsinaóur, yfirlætislaus og hreinskilinn. Vel virtur og vinsælk
Sigmund Mowinckcl, prófessor í Oslo varö bráökvaddur 4. júní s.l. Kunn-
ur maöur um öll Noröurlönd. Einn af forvigisinönnuin bihlíurannsókna
á fyrstu áratugum þessarar aldar. Einkum á sviÖuin G.T. Af ritum lians
má nefna: Zur Komposition des Buches Jeremia. Statholderen Nelieinia,
Kongcsalmene i det Gamle Testamente.
Hann var einlægur trúniaóur og stór í siiiðum.
KIRKJURITIÐ 31. órg. — 6.—7. hefti — júní—júlí 1965
Tímarit gefig út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. VcrS kr. 150 árg-
Ritstjóri: Gunnar Árnason
Ritnefnd: Bjarni SigurSsson, Jón Hnefill Aðalsteins-
son, Kristján Búason, Sigurður Kristjávisson.
Afgreiðslu annast Ragnhildur isaksdóttir, Haoamel 43,
sfmi 17601.
PrentsmiSja Jóns Helgasonar.