Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 5
I* GÁTTUM Sú var tíð, að íslenzkir biskupar voru, rétt að segja, sem konungar yf- |r ^ndinu. Víða um lönd höfðu kirkjuhöfðingjar miðalda mikil verald- e9 völd, þó líklega óvíða með sama hœtti og hérlendis. Þar er nú um- skiPt nokkuð og mun ekki öllum harmsefni. Sjólfur Drottinn vor léí Sv° um mœlt, að enginn kynni tveim herrum að þjóna. Það hefur þótt SQnnast ó kirkju hans. Þó ber ekki því að neita, að enn kann að eima 6r eftir af fornri virðing fyrir biskupum og hefðarklerkum. Vor þjóð U 6innig sína þakkarskuld að gjalda hinni „lœrðu" stétt, líkt og aðrar r,stnar þjóðir. Vottur þess kann það að vera og þó einkum fagnaðar- e^ni þeim, sem unna aldagamalli íslenzkri þjóðkirkju, að annar tveggja ^anna, sem íslenzk þjóð kaus sér fyrsta að höfðingjum með eigin at- m, var mjög nókominn íslenzkri prestastétt og vildi vera það. kvceðu p estar landsins vissu, að herra Ásgeir Ásgeirsson taldi til skyldleika bá og kaus þá sér að vinum og brœðrum. Því mun stéttin minnast Qns 0g sakna. — Og þó er hitt miklu meira vert, að hann kom hvar- ^etna fram fyrir þjóð sína og aðrar þjóðir sem trúaður þjóðhöfðingi. Qu verður ekki fullþakkað. Kristnir leiðtogar eru gjöf Guðs og til þess ^ Inir betur en aðrir menn að varðveita einingu og frið í landi. — 'nnumst þess, er vér biðjum fyrir þjóð vorri og fósturjörð, forseta ^9 stjórnendum landsins.------------ ^e'ra er það en kristnir leiðtogar, sem til þess er fallið að efla sam- U9 °g binda brœðralag með mönnum, ■— fátt þó fremur en lofsöng- |Jr'nn' kristinn safnaðarsöngur. f spjalli söngmálastjóra, er hér birtist untinQ, rœðir um hinn rauða þráð trúar, sern bindur saman kynslóðir |Q QJdur í sálmasöng. Siíks eru dœmi nóg. Sálmar og lög verða miklu n9lífari en menn. Þótt ekki vœru nefndir nema tveir alkunnir sálm- ' cet'ti að vera Ijóst, hvað við er átt. „Allt eins og blómstrið eina" og ctr ^eírns um ból" koma einna fyrst í hugann. Hver er sá, er ekki hafi 6 samkennd með öðrum mönnum í söng? Um kristna söngmennt Pess vegna mikils vert. Syngið Drottni nýjan söng. —G.ÓI.ÓI. 195
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.