Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 34
Þessum ungu mönnum fögnum vér einlœglega og biðjum þeim bless- unarríkrar framtíðar í þjónustu kirkj- unnar. AÐRAR BREYTINGAR Sr. Kolbeinn Þorleifsson, sóknarprest- ur ó Eskifirði, baðst lausnar fró em- bœtti sakir nómsdvalar erlendis og var veitt lausn fró 1. september. Hann vígðist til Eskifjarðar haustið 1967. Vér árnum honum heilla og góðrar afturkomu til prestsskapar. Sr. Þórir Stephensen fékk að eigin ósk lausn frá embcetti sóknarprests í Sauðárkróksprestakalli frá 1. októ- ber til þess að gerast aðstoðarprestur séra Jóns Auðuns, dómprófasts í Reykjavík. Breytingar á embœttisþjónustu eru að öðru leyti þessar: Sr. Jón Kr. ísfeld var skipaður sóknarprestur í Hjarðarholtspresta- kalli í Dölum frá 1. júlí. Sr. Rögnvaldur Finnbogason var skipaður sóknarprestur á Siglufirði frá 1. september. Sr. Tómas Sveinsson var skipaður sóknarprestur á Sauðárkróki frá 1. október. Sr. Árni Pálsson var skipaður sóknarprestur í Kársnessprestakalli, Reykjavíkurprófastsdœmi, frá 1. des- ember. Sr. Þorbergur Kristjánsson var skip- aður sóknarprestur í Digranesspresta- kalli í sama prófastsdœmi frá sama tíma. Sr. Ágúst Sigurðsson var skipaður sóknarprestur í Mœlifellsprestakalli frá 1. júní. Sr. Lárus Halldórsson var skipaður sóknarprestur í Breiðholtsprestakalli 1 Reykjavík frá 1. júní. Sr. Sigurður K. G. Sigurðsson var settur sóknarprestur í Norðfjarðar- prestakalli frá 1. febrúar. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson, farprestur, hefur verið ráðinn til Frí- kirkjusafnaðarins i Hafnarfirði. Hann gegnir þó enn og fyrst um sinn far' prestsstarfinu að hálfu, þar sem ráðn- ingarskilyrði hans við Fríkirkjusöfn- uðinn heimila það — launakjör eru miðuð við hálft starf —, enda varð vandi vegna veikindaforfalla prests- ins á Eyrarbakka, sr. Magnúsar Guð- jónssonar, ekki leystur með öðru móti- Tilnefning prófasta fór fram 1 þeim prófastsdœmum, sem tóku breytingum við gildistöku laganna um skipun prófastsdœma og presta- kalla frá 1970. SKIPAÐIR PRÓFASTAR Voru eftirtaldir menn skipaðir pr°' fastar 1. júlí: Sr. Valgeir Helgason í Skaftafell5' prófastsdœmi, sr. Einar Guðnason 1 Borgarfjarðarprófastsdœmi, sr. Þor- grímur Sigurðsson í Snœfellsness- °9 Dalaprófastsdœmi, sr. Sigurður Kristj' ánsson í ísafjarðarprófastsdœmi, sr' Pétur Þ. Ingjaldsson í Húnavatnspr°' fastsdœmi, og sr. Siguður Guðmunds- son í Þingeyjarprófastsdœmi. Þá var sr. Eiríkur J. Eiríksson skip' aður prófastur í Árnessprófastsdœmi frá 1. marz. 224
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.