Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 49
FRAMTÍÐ með kristi kvöldið talaði séra Georg John- Sen um það að þora að trúa. Það er útak að þora það, en enginn sér eftir þvf Seinasta kvöldið rœddi Hen- r'k Perret, stjórnandi mótsins, um það eð vera með Kristi í hversdagslífinu. Qr>n byrjaði á því að sýna fram a' hvernig hinn kristni á framtíð, en e^ki sá, sem er ókristinn, eins og Vfirskrift mótsins benti til: „Framtið Kristi". — Það er sem sagt en9'n framtíð án hans. Þá fór Henrik n°kkrum orðum um það, að við þurf- Urn að láta Krist komast að, hann a Qð vaxa, en við minnka. Og hann n°taði orð Páls postula úr II. Tímó- j^usarbréfi, seinast í öðrum kafla, er ann gefur mörg hagnýt ráð fyrir inn kristna. Eftir þessar kvöldsamkomur var aiclið svokallað „eftermöte", þar Jern fnenn gátu komið og sagt frá sinni í söng eða tali. Fjölmargir a u til máls, og allir sögðu frá IVi' bversu gott það vœri að hvíla s er|di Guðs og leyfa honum að j. I°rna lífj sinu. Menn voru alls ó- 'mnir, sumir komu með gítarinn 'nn °g báru fram vitnisburð í söng. ^agarnir liðu og okkur fannst við 'Qinlega nýkomin, þegar mótið var I • V|ð attum flest í nokkrum erfið. um með að tjá okkur, en auð- j® dara var að skilja. Þó varð séra ?.nas túlka flestar rœðurnar, þvi QHtaf K voru einhverjir af okkur, sem Hann varð ' skildu fullkomlega. ekk Þv una ur'^p °tai< befur verið. En okk- 0r nú örlítið fram og seinustu 1 Qð hlusta og snúa yfir á íslenzk- um leið. Má nœrri geta, hversu tvo dagana voru flestir farnir að spreyta sig eitthvað. Þess vegna vild- um við helzt, að mótið hefði verið lengra, þá hefðum við getað kynnzt ennþá fleirum — eða að minnsta kosti œft okkur meira i skandinav- ísku! RABB VIÐ ÞÁTTTAKENDUR Okkur datt í hug að rabba örlitið við nokkra þátttakendur í mótinu. Tókum við fyrir einn frá hverju landi. Við spurðum alla sömu spurningar- innar: hvers vegna þeir vœru á SUM- 72. Fyrstur til svara varð danskur ná- ungi, MOGENS VOLLERUP að nafni: — [ hvaða tilgangi kemur þú á SUM- 72? — Það er t.d. hœgt að sjá og hitta hér norrœnt fólk, og það er nauðsynlegt að þjóðir kynnist og skiptist á skoðunum. Ég vil nefna þrjú atriði: Hér erum við komin sam- an til að leita Jesú Krists og heyra, hvað aðrir hafa um hann að segja. Það er dálítið sérstakt að koma til Finnlands. Finnar eru óskyldir okkur hinum og hafa e.t.v. verið dálítið úr sambandi við okkur. Svo er það nokkuð sérstakt með mig, ég er frá Odense, og presturinn, sem fermdi mig, kom mér I samband við KFS, (Kristeligt forbund for studerende), og þannig komst ég hingað. Nœst á dagskrá er finnsk stúlka, sem býr í suðurhluta Finnlands og heitir EBBA SALENIUS: — Ég hef ekki verið á móti áður. Ég heyrði, hver yfirskriftin œtti að vera, „Framtíð með Kristi", og það 239
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.