Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 52

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 52
hin eldri ekki lengur fáanleg hjá út- gefanda. Skiptir þá mestu máli, hvort hin nýja bók er hinni eldri betri eða ekki. — Árið 1947 reit séra Magnús Runólfsson í tímaritið Víðförla um sálmabókina frá 1945. Trúlega er sú grein hans nœrri því að vera hið merkasta, sem ritað hefur verið um sálmabœkur á íslenzku. Þar er af gjörhygli og heiðarleika rœtt um kjarna málsins. Hann tekur til dœmis sálm Lúthers, „Vor Guð er borg á bjargi traust", og segir m.a.: „Hér höfum vér sálm, sem boðar og játar trúna eins og hana er að finna í hinum postullegu og spámannlegu ritum og játningum vorrar evangel- ísku-lúthersku kirkju. Við þá trú er stuðzt. Til hennar er bent. Það á öll sálmabókin að gera. Því aðeins er hún kristin sálmabók, að hún boði K r i s t. Það er prófsteinninn. Hver sálmur, sem fer í aðra átt, er ógildur og ótœkur í sálmabók kirkjunnar." — Slðar í greininni segir svo: „Sálm- urinn þarf að vitna um Krist og hjálprœðið í honum á einhvern hátt. Sálmur þarf að spretta upp úr trúar- lífi, sem á rœtur að rekja til hjálp- rœðisins í Kristi. Aðrir sálmar geta ekki verið meira en eftirlíkingar, oft góðar og geta þá orðið að gagni. En kirkjan þekkir og viðurkennir að- eins eitt hjálprœði (Post 4:12). Hún biður aðeins í Jesú nafni." — Hér er ekki farið 1 kring um sann- leikann. Slíkur er sá mcelikvarði, sem leggja ber á sálmabók, Með það í huga skal henni flett. Hið fyrsta, sem ber fyrir augu á eftir efnisyfirliti, eru hinar gamal- kunnu bœnir, sem lesnar voru í upp- hafi og við lok guðsþjónustu. Ein faldar, skýrar og hreinar eru þ®r og þó dýrmœtar eins og lúin bók- Þœr voru raunar í slðustu prentunur1 eldri bókarinnar. Margur mun fa9na því, að þœr sjást og heyrast á nT þar, sem þœr voru aflagðar. Fljótt blasir við augum, hversu feikimargir sálmar eru burtu felld'r úr hinni nýju bók. Þar hefur sera Helgi Hálfdánarson, lektor, °r^' harðast úti, enda var þar af mestu að taka. Allmargir sálmar hans v°rU þegar niður felldir í bókinni frá l”4^ Nú hefur um 80 sálmum hans ven hafnað til viðbótar. — Hverju sc£nr slíkt? Verður því neitað með rökum< að séra Helgi gangi nœstur séra Ho ^ grími af íslenzkum sálrnaskáldum- Það er sannfœring þess, sem ÞettU ritar, að það verði ekki gert. Ann° skáld, sem stendur honum þó mi°9 nœrri, fœr í sinn hlut um 50-sálma niðurskurð. Alls fellur burtu liðle9a hálft þriðja hundrað sálma, sem ááur hafa þótt nothœfir. — Undarleg05 er þó, eð ekki þarf nema mjáð flausturslega athugun til þess, 0 Ijóst verði, að langflestir þessa^ sálma standast með ágœtum m05 kvarðann, sem áður var nefndur. að auki hafa margir þeirra ver^ mjög mikið í notkun víða um lan Hér er þó ekki rúm til neinna talninga, en einlœgri og djúpri, kr inni boðun er þannig kastað a S Þar með er þó ekki sagt, að e hafi verið rétt að hafna sumum Þe sálmum, sem nú eru horfnir. Hvað þá um hina nýju sa álma' sem koma í stað þeirra horfnu Sé farið eftir kaflaskiptum bókar' 242
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.