Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 95

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 95
Vínkanna ^egar altarisgöngur eru fjölmennar, þarf meira vín en kemst ! kaleikinn. ^v' er venja að hafa annað ílót ^eð víni á altarinu. Venjulegar flösk- Ur hafa alltaf þótt sóma sér illa u altari. Því hefur alltaf verið haft sérstakt ílát fyrir þetta, og er það Tieð ýmsu móti. Áður tíðkaðist mest hafa glœrar flöskur eða könnur °9 þá stundum mynstraðar tákn- rnyndum, t.d. vínviði. í seinni tíð eru það oft könnur. Um aldamót var fariö ag flytja inn danskar könnur, svartar, með gylltum krossi á ann- arr' hlið. Þœr eru ekki fallegar og ^afa það eitt sér til ágœtis að minna e^ki á neina aðra notkun. Á síðustu arum hafa komið fram silfurkönnur, sem hafa þann kost að vera vand- að'r gripir. Hins vegar skortir þœr Venjulega þau sérkenni, sem slíkum ^ut hœfir og geta því stundum |J"nnt á kaffikönnur eða venjulegar 0rðkönnur. Þegar á allt er litið, v|rðast glcerar glerflöskur eða könnur e'nna beztar, einkum, ef þœr eru Prýddar táknum. Állt frá frumkristni hefur það ver- 1 regla að blanda vínið vatni um e'ð og það er látið í kaleikinn. Er Sa siður enn ríkjandi um mestan uta kristninnar. Þá voru tvœr könn- Ur hafðar, önnur fyrir vínið, hin fyrir v°tnið. Mörg rök hníga að því, að rett vœri að taka þann sið upp aftur. ®C|kstursjárn ^ forna var það siður að baka j rau® til sakramentisins í hverri sókn. austurkirkjunni var það gert í kirkj- fytir messu og er sums staðar svo enn. Hér á landi áttu allar kirkjur bakstursjárn til að baka þetta brauð, og var það víða gert fram á 19. öld og e.t.v. lengur á stöku stað. Járn þessi voru smíðuð eins og eldtengur í smiðju nema á tangarkjaftinn voru festar plötur, sem féllu saman líkt og vöflujárn utan um deigið. Síðan var plötunum hald- ið yfir eldi unz brauðið var bakað. Nú eru notuð við þetta bakstursjárn, sem hituð eru með rafmagni. Er brauð þetta nú innflutt og selt við mjög háu verði. Bœkur Bcekur þœr, sem prestur þarf að nota við messuna, verður hann að taka þangað með sér. Þœr eru: Biblía og messubók eða handbók og e.t.v. sálmabók. Aðrar bœkur eiga ekki að vera á altari, og ekki á að geyma þar neina bók milli þess að messað er. Eftir messuna á að taka af altari allt nema kross og tvo kertastjaka. Blóm Sá erlendi siður að skreyta altari með blómum, hefur gert vart við sig hér. Engin skreyting er samboðn- ari helgidóminum en blóm. Eigi að síður er altarið ekki staðurinn fyrir þau. Þar eiga engir hlutir að vera nema það, er nota þarf við hina helgu máltíð. Ekkert má draga úr því hlutverki altarisins að vera borð Drottins. Blóm mega því ekki vera á því, heldur hjá því. Réttmœtt er að sjá fyrir aðstöðu til þess háttar skreyt- ingar, svo að ekki þurfi að grípa til altarisins sjálfs fyrir stundarpunt. — (Frh. í nœsta hefti) 285
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.