Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 32

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 32
skýr í hugsun og rökfastur, vel móli farinn og skóldmœltur, manna bezt að sér í guðfrœði og einkar lagið að rœða trúfrœðileg efni opinberlega og einslega ó Ijósan og lífrœnan hótt. Vér minnumst sr. Magnúsar Run- ólfssonar og vottum honum virðingu vora og þakkir. AÐRIR KVADDIR Þó er oss skylt að minnast hér tveggja manna, sem lótizt hafa ó árinu og báðir voru um árabil í fremstu röð- um kirkjunnar manna, hvor á sinn hátt. Þeir eru Páll Kolka, lœknir, og Bjarni Eyjólfsson, ritstjóri. Páll unni og vann kirkju sinni af eldlegum áhuga, hverjum manni hvat- ari og fimari henni til varnar og jafnan búinn til hvers kyns góðrar liðveizlu. Hann sat í kirkjuráði í ára- tug, þar sem annars staðar hollur og vitur í tillögum, óspar á tíma og krafta og brennandi í anda. Bjarni var um langt skeið forustu- maður í kristilegri félagsstarfsemi, rit- stjóri Bjarma, formaður KFUM og for- seti Kristniboðssambands íslands, mikils virtur sem ptédikari og sálu- sorgari. Eftir hann liggur mikið verk, sérstaklega stendur hið íslenzka kristniboð í mikilli þakkarskuld við hann. Prestastefnan þakkar ómetanleg störf þessara manna og blessar minn- ingu þeirra. LAUSN SAKIR ALDURS Þessir prestar hafa látið af þjónustu fyrir aldurs sakir: Sr. Gunnar Árnason, sóknarprestur í Kópavogsprestakalli, fékk lausn frá 1. september. Hann er fœddur 13- júní 1901, varð kandidat í guðfrceði 1925 og vigðist sama ár til Berg- staðaprestakalls. Þar þjónaði hann til ársins 1952, er hann hlaut veitingu fyrir Bústaðaprestakalli, er einmg náði yfir Kópavog. Þegar kallinu u°r skipt 1963, hélt hann Kópavogs- prestakalli áfram, unz hann lét a^ embœtti. Sr. Gunnar hefur alla tíð staðið framarlega í röðum presta. Þegar a ungum aldri vakti hann á sér athyg^' fyrir greinar og ritgerðir, sem lýstu gáfuðum áhugamanni. Liggur mikið eftir hann ritað, bœði þýtt og frum- samið, í bundnu máli og óbundnu- Um árabil var hann ritstjóri Kirk|u' ritsins. Hann var lengi í stjórn Presta- félags íslands og formaður þesS árin 1964—68. Á kirkjuþingi hefur hann átt sœti síðan 1964. Kona sr. Gunnars, frú Sigríður Stef ánsdóttir, andaðist haustið 1970. Sr. Sigurður Pálsson, vígslubiskup' fékk lausn frá prests- og prófasts störfum frá 1. desember. Sr. Sigurður er fœddur 8. júli 190U varð kandidat í guðfrœði 1933 °9 vígðist sama ár til Hraungerðispresta kalls. Hann hefur þjónað því kall' síðan og setið á Selfossi síðari ár'n- Hann var skipaður prófastur í Ár nessprófastsdœmi árið 1965 °0 vígslubiskup í Skálholtsbiskupsdcem forna 1966. Hann var kjörinn 0 kirkjuþing árið 1958 og átti þar scet' til ársins 1970. í stjórn Prestaféla9s Suðurlands var hann frá stofnun þe5S og formaður þess um margra ára skeið. 222
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.