Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 15

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 15
kcemi fyrir allt (Detta starf. Þar var a-rn.k. allt reiknað eftir œva fornu Verðlagi. 4 Maður er nefndur Kjartan Jóhannes- s°n. Mér er í barnsminni, hver Ijómi stafaði af nafni hans í Landssveit. ^9 só hann einnig við Skarðskirkju. ^lann spilaði í kirkjunni a.m.k. ó ^esíu hótíðum og cefði kórinn. — "Hann Kjartan," sagði kórfólkið, og Það lá mikið í þeim orðum. — Ég Sa, að maðurinn var ákaflega svip- fríður og virðulegur, eins og vera þar- Þeir voru þannig prestarnir báð- ',r' feðga rnir í Fellsmúla. Það hafði e9 séð, þegar gamli séra Ófeigur tak mig tali austur í heiði. Og ein- þver tiginn virðuleiki var yfir séra ^agnari í stólnum. Kjartan var svo a® auki kenndur við Stóra-Núp. Þann ® mátti vel sjá frá Heysholti í fjarskanum. Það var stór staður, V|ssi ég, þótt ekki vœri mér Ijóst Vers vegna. Svo var það mörgum árum síðar, a® Kjartan kom að Torfastöðum til þess að œfa kirkjukór. Þá hafði hann ' tv° áratugi fengist við að bœta 'rkjusöng á Suðurlandi, sennilega eimsótt flesta kóra sunnan jökla. ann hlaut að vera orðinn lúinn af l 1 sTarfi. En viti menn: Heimsókn ans varð viðburður eins og allir áfðu vœnzt. Hann lék svo lystilega a Hljóðfcerið, að allir urðu að syngja Sem bezt þeir kunnu. Hann var ekkert nema þolinmœðin, umburðarlyndið °9 góðviljinn. Aldrei var bilbug á °nurn að finna, jafnvel þótt brúnin Vngdist dálítið á stundum. í glað- vœrðinni var hann glaðastur allra og mestur œringi. Á milli œfinga, sem vitanlega fóru fram að kvöldi og jafnvel nóttum, eins og títt er, var fróðleikur og bezta skemmtun að rœða við hann. Víða hafði hann far- ið og mörgum manni hafði hann kynnzt, jafnt presíum sem öðrum. Það bar einnig við, að hann dró eitthvað skringilegt og skemmtiiegt úr pússi sínu til að sýna, og œvin- lega voru þá einhverjar sögur með. Það var cnginn hversdagur í kring- um hanri. Engin tök eru á að gera hér fulla grein fyrir öllu söngmálastarfi Kjart- ans. Ótal margir eru þeir, sem hann hefur kennt að leika á orgel eða harmóníum, m.a. kenndi hann kenn- aranemum í tvo vetur. Organleikari var hann við Fríkirkjuna í Reykjavík í 7 ár á undan Páli Isólfssyni, við Fríkirkjuna í Hafnarfirði í 5 ár, við Stóra-Núpskirkju líklega ein 40 ár, við Skarðskirkju á Landi a.m.k. ára- tug. Þannig mœtti lengur telja. Stundum verða mót gamals og nýs með kyndugum hœtti. Síðsumars 1963 efndi söngmálastjóri, dr. Róbert A. Ottósson, til námskeiðs fyrir söng- stjóra og organista í Skálholti. Það var i raun og sannleika þó nokkur viðburður: fyrsti vísir menntaseturs í Skálholti, frá þvi að skóli var þar niður lagður í lok átjándu aldar. Auk þess var söngmálastjóri nokkuð nýr af nálinni, en þegar orðið Ijóst, að honum fylgdu einnig ný veður. Nám- skeiðið skyldi hefjast síðdegis 29. ágúst. Söngmálastjóri hafði beðið sóknarprest að ávarpa þátttakendur við setningu. En rétt í þann mund, 205
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.