Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 17
^ývatnssveit andaðist 30. október '970. Hann var fœddur að Skútu- stöðum 6. september 1897, sonur ^lga Jónssonar, hreppstjóra, er lengst af bjó ó Grœnavatni. Ungur nam hann harmóníumleik og var m.a. ^luta úr vetri nemandi Brynjólfs Þor- 'ákssonar, organista í Reykjavík. Ár- 'á 1905 spilaði hann í fyrsta sinn v'ð messu í Skútustaðakirkju, en varð °r9anisti kirkjunnar árið 1908, — þá '' ára, tók við starfinu af föður S|num og hafði það á hendi til áauðadags. Hann var helzti hvatamaður að stofnun Kirkjukórasambands Suður- áingeyjarprófastsdœmis og lengi í stjórn þess. Auk þess gegndi hann ýnnsum trúnaðarstörfum fyrir sveit Slna og hérað, var m.a. hreppstjóri Skútustaðahrepps í 20 ár. Sannar- 'e9a eru slíkir menn heiðurs verðir. 6 l^okkru fyrir miðja tuttugustu öld er fnn farið að gœta nýrra veðra í 'slenzkum kirkjusöng. Árið 1936 kem- Ur út ný sálmasöngsbók, búin til Prentunar af Sigfúsi Einarssyni og ^áli ísólfssyni. Þar er svo ritað í f°rmála: _ -/Það er kunnugt, að hin gömlu sá>malög, frá 15. og 16. öld, hafa 'fkið allmiklum breytingum á síðari jlmum, með því að laglínur hafa af- Qkazt, en þó einkum hrynjandi. Þá efur 0g raddsetning þessara laga Cerzt í það horf, sem nú er af mörg- Urn talið í ósamrœmi við lögin sjálf °9 jafnvel ókirkjulegt. Fyrir því hafa j^enn tekið sér fyrir hendur að fœra 'nn gamla gullaldar-sálmasöng í Jónas Helgason á Grœnavatni. upprunalegan búning, svo að hann geti hljómað á ný með fornri prýði. Þannig eru t.d. lögin í hinni nýlega prentuðu, þýzku sálmabók, „Deutcsh- es evangelisches Gesangbuch", í upp- runalegri mynd. í Danmörku hefur starf Thomasar Laub beinzt í þessa átt og haft djúp og víðtœk áhrif þar í landi. —" Síðan segir, að hjá oss geti tœp- lega verið um að rœða snöggar og róttœkar breytingar í þessum efnum. $é þá helzt breytt taktskiptingu til fyllra samrœmis við hrynjandi lag- anna. Bent er á, að fáein hinna gömlu sálmalaga séu í tveim mynd- um í bókinni, þ.e. þeirri, sem algeng er á síðari tímum og þeirri uppruna- legu, „rhytmisku". Svo er t.d. um „konung" og „drottningu" sálmalag- anna: „Vakna, Síons verðir kalla" 207 L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.