Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 12

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 12
an áratug, öll œskuár sín. Það starf var mikill skóli og stundum býsna harður unglingi. Meðal annars þurfti að selja límonaði og ýmsa drykki, og voru margir viðskiptavinir þorst- látir. I Unuhúsi átti Jóhannes einnig heima um skeið og átti þaðan minn- ingar. Annað nám stundaði Jóhannes þó á þessum árum, og varð það honum miklu farsœlla. Hann gerðist lœri- sveinn Brynjólfs Þorlákssonar, organ- ista dómkirkjunnar, sem þá var lœrð- astur manna hérlendis í organslœtti. En brátt kom þar, að kennarinn taldi sig ekki geta menntað lœrisveininn frekar. Var þá aðeins tveggja kosta völ: Að fara utan eða láta staðar numið. Var fyrri kosturinn raunar enginn kostur, því að lœrisveinninn mun hvorki hafa haft efni né einurð til slíkra stórrœða. Varð því þar við að sitja. Sumarið 1906 fluttust þau séra Eiríkur Stefánsson og frú Sigurlaug, systir Jóhannesar, að Torfastöðum. Skömmu síðar, líklega um haustið 1906, var Jóhannes ráðinn farkenn- ari í Biskupstungur. Mun hvort tveggja hafa verið, að þau hjón vildu styðja að framförum í sveitinni og hrífa Jóhannes úr solli heimsmanna og gleðimanna í Reykjavík. Hann var barnslegur í lund, nœmur, örgeðja og glaðsinna, glœsimenni í sjón, og var honum því hœttara en mörgum öðrum. Eystra varð hann brátt dáður sakir kunnáttu sinnar og þeirrar söng- gleði, sem hvarvetna fylgdi honum. Ekki spillti heldur, að hann var talinn hestfœr í bezta lagi. Var bezta skemmtun að heyra hann segja frá Jóhannes Erlendsson á Torfastöðum. ferðalögum sínum og kynnum af At' nesingum á þessum árum. Er hann hafði aukið hróður sinn með tónlistarkennslu í uppsveituff1 Árnessýslu um sinn, lá leið hans austur í Rangárvallasýslu til kennslu í hljóðfœraleik þar. En skammt var þá þess að blða, að heilsan bilaði- Árið 1912 veiktist hann af sjúkdómk sem fjötraði hann á sjúkrahúsi í Þrlu ár. Það varð hið stœrsta áfall í hans. Varð hann aldrei samur mað ur eftir. Er af sjúkrahúsinu kom, barst hann þó aftur austur 1 Rangárvalla' sýslu, var þar víða við ýmis stoý um skeið, en lengst var hann Þ° að Efra-Hvoli I þjónustu Landssíman5 og sýslumanns Rangœinga. Á þe,n1 árum var það eitt sinn, að hann setti upp tvœr krónur fyrir að spila við jarðarför, sem hreppssjóður kost aði. Hreppsstjóri vildi hins vegar ekk1 borga nema eina, og varð Jóhanne5 202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.