Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 83
Sendi þeim auk þess þjáningar og QHs konar mótlœti, til þess að þeir skyldu I eita hans og treysta honum. ^átt fyrir það hlaupa þeir frá hon- Urn til mannanna, ýmist Egyptalands Assýríu, loks einnig til djöfuls- IQs/ og er mikið um þá hjáguða- ^ýrkun skrifað hjá sama spámanni °9 í Konungabókunum. Þannig fara e'nnig a||ir heilagir hrœsnarar að ®nn, þegar þá hendir eitthvað. Þeir h'Via ekki til Guðs, heldur flýja frá °num og fyrir honum, hugsa um Þao eitt, hvernig þeir geti losnað Ur vandrœðunum sjálfir eða með hlQip manna, og œtla sig þó guð- rcedda menn og láta telja sig það. ll. Þetta er skoðun Páls, víða þar Sern hann leggur svo mikið upp úr rUr|ni, að hann segir: ,,Hinn réttláti lifa fyrir trú," og trúin er það, ern veldur því, að hann er talinn rettlátur fyrir Guði. Sé því réttlœtið 9ið í trú, er Ijóst, að hún ein upp- L^)'r all boðorð og gjörir öll verk r.eirra réttlát, úr því að enginn er ^^átur nema hann haldi öll boð- Guðs. Hins vegar geta verkin ,n9an réttlœtt fyrir Guði án trúar- ar- Og hinn heilagi postuli hafnar Vefki stöf, °9 ekk te| unum og vegsamar trúna svo há- Urn, að sumum grömdust orð hans s°gðu: „Jœja, þá gjörum vér ert gott verk framar." En hann Ur þá villta og óvitra. vOn 'ns fer enn, þegar vér höfnum á Og UlTl, ^agum hinum miklu, glœstu að Sk^'nan^i verkum án allrar trúar, Qð ,r se9Ía' Þeir ei9' aðeins þvj trua °g ekki gjöra neitt gott. ver|<a^ menn kalla nú á dögum það fyrsta boðorðs að syngja, lesa, leika á orgel, messa, halda óttusöng, kveldsöng og aðrar tíðir, gefa til kirkna og altara og skreyta þau, safna klukkum, djásnum, klœðum, skarti og fjársjóðum, ferðast til Róma- borgar og til dýrlinga. Síðan, þegar vér beygjum oss í skrúða, föllum á kné, biðjum eftir talnabandi og Saltaranum og gjörum allt þetta ekki fyrir hjáguði, heldur fyrir hinum heil- aga krossi Guðs eða helgum mynd- um hans, köllum vér þetta að „heiðra Guð", „tilbiðja" og ,hafa ekki aðra guði" samkvœmt fyrsta boðorði, en allt þetta geta okrarar, hórkarlar og alls konar syndarar gjört og gjöra daglega. Jœja, sé allt þetta gjört með þeirri trú, að vér séum sannfœrðir um, að Guð hafi þóknun á því öllu, er það lofsvert, ekki af þeirra dygð, heldur vegna slíkrar trúar, sem met- ur öll verk jöfn, eins og áður er sagt. En ef vér erum í vafa um það eða ekki sannfœrðir um það, að Guð sé oss hollur og hafi þóknun á oss, eða gjörumst svo djarfir að œtla, að vér getum þóknast honum með verkunum og samkvœmt þeim, er það tóm blekking: Þá er Guð tignaður hið ytra, hið innra gjörir maðurinn sjálfan sig að hjáguði. Það er orsökin til þess, að ég hef svo oft talað gegn viðhöfn, skarti og mergð slíkra verka og hafnað þeim. Því að augljóst er, að þetta er ekki aðeins gjört í vafa eða án þessarar trúar, heldur að ekki er einn af þús- und, sem setur ekki traust sitt á það að öðlast hylli Guðs með því og verða á undan náð hans og gjörir þannig úr því markaðsvöru. Það get- 273
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.