Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 83

Kirkjuritið - 01.10.1972, Page 83
Sendi þeim auk þess þjáningar og QHs konar mótlœti, til þess að þeir skyldu I eita hans og treysta honum. ^átt fyrir það hlaupa þeir frá hon- Urn til mannanna, ýmist Egyptalands Assýríu, loks einnig til djöfuls- IQs/ og er mikið um þá hjáguða- ^ýrkun skrifað hjá sama spámanni °9 í Konungabókunum. Þannig fara e'nnig a||ir heilagir hrœsnarar að ®nn, þegar þá hendir eitthvað. Þeir h'Via ekki til Guðs, heldur flýja frá °num og fyrir honum, hugsa um Þao eitt, hvernig þeir geti losnað Ur vandrœðunum sjálfir eða með hlQip manna, og œtla sig þó guð- rcedda menn og láta telja sig það. ll. Þetta er skoðun Páls, víða þar Sern hann leggur svo mikið upp úr rUr|ni, að hann segir: ,,Hinn réttláti lifa fyrir trú," og trúin er það, ern veldur því, að hann er talinn rettlátur fyrir Guði. Sé því réttlœtið 9ið í trú, er Ijóst, að hún ein upp- L^)'r all boðorð og gjörir öll verk r.eirra réttlát, úr því að enginn er ^^átur nema hann haldi öll boð- Guðs. Hins vegar geta verkin ,n9an réttlœtt fyrir Guði án trúar- ar- Og hinn heilagi postuli hafnar Vefki stöf, °9 ekk te| unum og vegsamar trúna svo há- Urn, að sumum grömdust orð hans s°gðu: „Jœja, þá gjörum vér ert gott verk framar." En hann Ur þá villta og óvitra. vOn 'ns fer enn, þegar vér höfnum á Og UlTl, ^agum hinum miklu, glœstu að Sk^'nan^i verkum án allrar trúar, Qð ,r se9Ía' Þeir ei9' aðeins þvj trua °g ekki gjöra neitt gott. ver|<a^ menn kalla nú á dögum það fyrsta boðorðs að syngja, lesa, leika á orgel, messa, halda óttusöng, kveldsöng og aðrar tíðir, gefa til kirkna og altara og skreyta þau, safna klukkum, djásnum, klœðum, skarti og fjársjóðum, ferðast til Róma- borgar og til dýrlinga. Síðan, þegar vér beygjum oss í skrúða, föllum á kné, biðjum eftir talnabandi og Saltaranum og gjörum allt þetta ekki fyrir hjáguði, heldur fyrir hinum heil- aga krossi Guðs eða helgum mynd- um hans, köllum vér þetta að „heiðra Guð", „tilbiðja" og ,hafa ekki aðra guði" samkvœmt fyrsta boðorði, en allt þetta geta okrarar, hórkarlar og alls konar syndarar gjört og gjöra daglega. Jœja, sé allt þetta gjört með þeirri trú, að vér séum sannfœrðir um, að Guð hafi þóknun á því öllu, er það lofsvert, ekki af þeirra dygð, heldur vegna slíkrar trúar, sem met- ur öll verk jöfn, eins og áður er sagt. En ef vér erum í vafa um það eða ekki sannfœrðir um það, að Guð sé oss hollur og hafi þóknun á oss, eða gjörumst svo djarfir að œtla, að vér getum þóknast honum með verkunum og samkvœmt þeim, er það tóm blekking: Þá er Guð tignaður hið ytra, hið innra gjörir maðurinn sjálfan sig að hjáguði. Það er orsökin til þess, að ég hef svo oft talað gegn viðhöfn, skarti og mergð slíkra verka og hafnað þeim. Því að augljóst er, að þetta er ekki aðeins gjört í vafa eða án þessarar trúar, heldur að ekki er einn af þús- und, sem setur ekki traust sitt á það að öðlast hylli Guðs með því og verða á undan náð hans og gjörir þannig úr því markaðsvöru. Það get- 273

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.