Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 53

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 53
'nnar og fyrst litið á þann flokk SQ'ma- er ber yfirskriftina „Guðs son- Ur< Jesús Kristur", þá eru 16 sálm- , 1 þeim flokki, en aðeins tveir nV'r, báðir þýddir af biskupi. f flokki °s^usálma eru 14 sálmar, þar af að- S!ns fjórir, sem kalla má nýja, og ®'nn þeirra er reyndar sálmur til Guð tel s móður. Af páskasálmum má þ,ia tvo nýja, og er annar gamall e°' Flokkurinn um „synd og náð" 6r^n°kkru stœrri en þeir, sem áður taldir. í honum eru tveir nýir ^9 frurnortir sálmar, annar lítið og e^°9 skrúðlaust og hógvœrlegt stef ^ lr herra Ásmund Guðmundsson Q S UP< — hinn eftir Lárus H. Blöndal teljast Kristssálmur fremur en Qltr9'r aðrir hinna nýju sálma. Af ^nsgöngusálmum eru 1 rauninni L.^lr nýir, heldur eru þar þrír endur- V djr biskupi, allir skœrir og 9°ðir sálmar. no^nin9 þessi kann nú að þykja s- uð villandi. Þó segir hún sína Qg9U' Og hitt dugir ekki að dylja, SemSV0 virðist við fljótlega athugun áina nýju sálma skorti flesta sk°^ ^iarna °g dýpt kristins boð- r^ar' sou þeir bornir saman við R Þá, sem brott voru felldir. vi|| nist siik athugun ekki alröng og urs°nái við frekari rannsókn, er nið- Ur i° an Þegar fundin, og hún verð- tj| 6ssi: Vér höfum fengið lakari og á* ^Una fátceklegri bók en þá, sem Ur var. nýjuQð'Skal íátocS, að margir hinna fQgur-'ma eru kunnáttusamlega og Qreri S?a 9erá'r, þótt kraft fagnað- lndisins skorti í of marga. Mcetti Vrnsa upp, sem vekja athygli 5r'ndi !|Ío og aðdáun. Sálmar séra Friðriks Frið- rikssonar eru ólíkir flestum hinna. Þá skortir hvorki þrótt né djörfung. Að þeim er mikill fengur, eins og séra Sigurjón Guðjónsson hefur bent á. Þann skugga ber þó á, að svo virðist sem taka eigi upp ný lög við suma þeirra. Slíkt vœri mjög mikil ónœrgcetni við minningu hans, því að fátt átti hann erfiðara með að scetta sig við en slíka meðferð verka sinna. Sálmurinn nr. 65, sem að vísu er þýddur, er stórbrotinn og voldugur lofsöngur, sem vonandi verður met- inn að verðleikum. Af sálmum bisk- ups virðist þýðingin nr. 415 gerð af mestum innblœstri og leikni. Því miður er hann á mörkum þess að vera sálmur. Sálmar séra Sigurjóns Guðjónssonar eru allir mjög geð- þekkir. Þó þykir mér sálmurinn til Guðs móður bera af. Um einstaka höfunda verður ekki unnt að fjalla hér. Aðeins skal getið fáeinna þeirra sálma, er mesta athygli vekja. Sálm- ur séra Magnúsar Runólfssonar, nr. 109, sá eini eftir hann í bókinni, er undursamlega fagur og tœr. Vek- ur furðu, að ekki skuli fleiri sálmar prentaðir í bókinni eftir hann. Þá vil ég geta sálmsins nr. 525 eftir Pál V. G. Kolka. Hann er sannur afbragðs sálmur. Einhver kjarnmesti sálmur bókarinnar er eftir séra Heimi Steins- son, nr. 63. Þar skortir ekki kristin- dóm, en áferðin er e.t.v. dálítið hrjúf. Þá er og vissulega fengur að páska- sálmi séra Magnúsar Guðmundsson- ar, sem ort hefur og sungið Guði til dýrðar meira en flestir aðrir um sína daga. Fagna ber þvl, að víða í bókinni 243
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.