Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 87
9et ég búizt við því með vissu, ctð
verk mín séu þóknanleg Guði,
tar sem ég hrasa stundum, tala of
^argt, et, drekk, sef eða fer of langt
1 óðru, sem ég megna ekki að forð-
a2t? Svar: Þessi spurning sýnir, að
Þú lítur ó trúna eins og hvert annað
Verk og setur hana ekki ofar öllum
Verkum. Því að einmitt þess vegna
®r hún hið œðsta verk, að hún varir
e|nnig þó og afmáir hinar daglegu
sVndir með því, að hún efast ekki
Urn/ að Guð sé þér svo náðugur,
hann sjái gegnum fingur við slík-
Qr daglegar syndir og breyskleika.
ta- jafnvel þótt fyrir komi dauða-
s^nd, sem hendir þó sjaldan eða
a^rei þá; sem ||fa j -frú og guðs-
tfausti, rís trúin þó á fœtur aftur
°9 efar ekki ,að syndin sé afmáð.
'ns stendur ! Jóh. 2: „Börnin mín,
etta skrifa ég yður, til þess að
6r syndgið ekki, og jafnvel þótt
®'nhver syndgi, þá höfum vér árn-
armann hjá föðurnum, og hann
r fáðþœging fyrir allar syndir vor-
(Lúther notar hér orðið fyrir-
9®fning fyrir friðþœging). Og Spek-
rinc>r bók: ,,Og þótt vér syndguðum,
rtJrn vér þó þínir og vitum, að þú
srt ntikill." Og Orðskviðirnir 24: „Sjö
Jar|um getur réttlátur maður fallið,
stendur jafn oft upp aftur." Já,
trú° vsrður þetta traust og þessi
|,^ vera, að maðurinn viti, að allt
dcg ^ans °9 starf eru tómar fyrir-
q ^anlegar syndir fyrir dómstóli
^ s' e>ns og skrifað stendur í Sálmi
rétti- "^n9Ínn lifandi maður reynist
Qð Qtur fyrir þér." Og hann verður
þ °rvcBnta svo um verk s!n, að
9eti ekki verið góð nema þá
fyrir þessa trú, sem vœntir einskis
dóms, heldur einskœrrar náðar,
gœzku, hylli og miskunnar, eins og
Davíð segir ! Sálmi 26: „Miskunn þ!n
er stöðugt fyrir augum mlnum, og
ég er hughraustur vegna sannleika
þíns." Og Sálmur 4: „Ljós auglitis
þ!ns svífur yfir oss," þ.e. þekking
náðar þinnar fyrir trúna — „og með
þv! hefur þú veitt hjarta minu gleði."
Því að það verður, sem hann vœntir.
Sjá, þannig eru verkin vegna misk-
unnar Guðs og náðar, ekki af eðli
sínu, án syndar, fyrirgefin og góð,
vegna trúarinnar, sem reiðir sig á
þessa miskunnsemi. Þv! hljótum vér
að óftast vegna verkanna, en hugg-
umst vegna náðar Guðs. Eins og
skrifað stendur ! Sálmi 147: „Drott-
inn hefur náðarsamlega þóknun á
þeim, sem óttast hann og treysta
þó á miskunn hans." Þv! biðjum vér
með fullu trausti: „Faðir vor," og
biðjum þó: „Fyrirgef oss vorar skuld-
ir," erum börn og þó syndarar, er-
um þóknanlegir og gjörum þó ekki
nóg. Allt þetta gjörir trúin, sem stað-
fest er í náð Guðs.
17. En spyrjir þú, hvar trúin og
traustið finnist eða hvaðan þau komi,
er að v!su mjög nauðsynlegt að vita
það. Fyrst og fremst kemur þetta
ekki af verkum þínum eða verð-
skuldum, heldur aðeins frá Jesú
Kristi, ókeypis samkvœmt fyrirheiti
og gefins, eins og Páll segir í Róm.
5: „En Guð auðsýnir kœrleika sinn
til vor, þar sem Kristur er fyrir oss
dáinn, meðan vér vorum enn ! synd-
um vorum," eins og hann vildi segja:
Ætti það ekki að gefa öflugt, ósigr-
andi traust, að Kristur deyr fyrir synd
277