Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 85
trúarinnar. í stuttu máli: Ekkert
9etur verið eða átt sér stað í oss
eða hjá oss, sem hlyti ekki að vera
9°tt og góðra gjalda vert, ef vér
trúum, eins og oss ber, að það sé
allt Guði þóknanlegt. Svo segir Páll:
"Hvort sem þér því etið og drekkið,
t-’ó gjörið það allt i nafni Jesú Krists,
^ottins vors." Nú getur ekkert gjörzt
1 nafni hans, nema það gjörist í þess-
ari trú. Sömuleiðis í Róm. 8: ,,Vér
vitum, að allt verður hinum heilögu
Gaðs til góðs." Því er það tal sumra,
Qð verið sé að banna góð verk,
Þegar vér boðum trúna eina, líkt því
tQli ,að ég segði við sjúkling: Vœrir
heilbrigður, hefðir þú öll verk
'ilT|a þinna, en án þess gjöra þeir
®^kert, og hann drœgi af því þá
álVktun, að ég hefði bannað verk
'irnanna, þótt ég œtti við, að heils-
an yrði að koma fyrst og starfa, þá
Pa vinni allir limir starf sitt. Þannig
Verður og trúin að vera verkstjóri
°9 fyrirliði í öll um verkum, annars
eru þau ekkert.
M. Þú kynnir að mótmœla og
Se9ja; Hvers vegna eru þá svo mörg
andleg og veraldleg lög og helgi-
siáir í kirkjum, klaustrum og stöðum
ál að knýja menn og eggja til góðra
Verka, ef trúin gjörir allt með fyrsta
°öorðinu? Svar: Einmitt vegna þess
Qá vér höfum ekki eða virðum ekki
Q lir trúna. Hefðu allir hana, þyrftum
engin lögmál framar, heldur vceri
Ver
hvi
^er einn alltaf að gjöra góð verk
k slalfsdáðum, eins og þetta traust
ennir með réttu. En nú eru menn-
rnir ferns konar:
I heir fyrstu, sem þarfnast einskis
°9rnáls( eins og fyrr segir. Um þá
segir Páll í I. Tím. 1: „Lögmálið er
ekki œtlað réttlátum manni," þ.e.
þeim ,sem trúir. Heldur gjöra þeir
af frjálsum vilja það, sem þeir vita
og kunna, og líta á það eitt í ör-
uggu trausti, að þóknun Guðs og
hylli hvíli yfir þeim í öllu.
Þeir nœstu vilja misnota frelsið,
reiða sig á það með röngu og gjör-
ast latir. Um þá segir Pétur í I. Pét. 2:
„Verið sem frjálsir menn, en ekki
sem þeir, sem hafa frelsið fyrir hjúp
yfir vonzkuna," eins og hann segði:
Frelsi trúarinnar leyfir ekki syndir,
hylur þœr ekki heldur, en leyfir að
vinna alls konar verk og þola allt,
sem að höndum ber, svo að enginn
sé bundinn við eitt verk eða aðeins
nokkur. Sömuleiðis segir og Páll í
Gal. 5: „Notið aðeins ekki frelsið
til fœris fyrir holdið." Þá menn verð-
ur að knýja með lögmálinu og varð.
veita með frœðslu og áminningu.
Þriðju í röðinni eru vondir menn,
ávallt reiðubúnir til synda. Þá verð-
ur að hemja með andlegum og ver-
aldlegum lögum eins og tryllta hesta
og hunda, og takist það ekki, verður
að svipta þá lífi með hinu verald-
lega sverði ,eins og Páll segir í Róm.
13: „Valdstéttin ber sverðið og þjón-
ar Guði með því, ekki til ótta gegn
hinum guðhrœddu, heldur hinum
illu."
Þá fjórðu, sem eru enn byrjendur
í skilningi slíkrar trúar og andlegs
lífs, verður að laða og hvetja eins
og ung börn með ytra, ákveðnu og
þekku skarti, með lestri, bœnum,
föstum, söng, kirkjum, skrauti, orgel-
um og öðru, sem haft er í kirkjum,
þangað til þeir lœra einnig að þekkja
275