Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 54

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 54
tekur séra Hallgrímur til máls, þótt jafnframt hafi margt úr passíusálm- um verið fellt í burtu. Eins er ógetið, sem orkar tvímœlis í bókinni, enda hefur það orðið mörg- um ásteytingarsteinn. Ný beyging Jesú-nafns er upptekin, bitnar slíkt illa á mörgum sálmahöfundum, ekki sízt séra Hallgrími, sem þó bað menn að fœra ekki orð sín úr lagi eða breyta sínum verkum. Breyting þessi er grunnfœrnisleg og ótrúlegt, að hún muni eiga sér framtíð. Þá er miklu líklegra, að Jesús verði að Jesú í öllum föllum. Ef einhverju á að breyta vœri þó eðlilegast að taka upp beyg- ingu Halldórs Laxness á nafninu, ekki er hér mœlt með því. Að lokum: Hœpið er, að mar9'r hinna nýju sálma muni ná miklurn vinsœldum, svo að þeir verði mi°9 notaðir. Eðlilegt hefði verið, að þe\' hefðu fengið reynslutíma í viðbcet'- Raddir hafa þegar komið fram urn nauðsyn þess, að sálmabókin 1945 verði endurprentuð, svo a kostur sé á notkun hennar. Þeir, sern eiga heilleg eintök hennar, cettu Þ° ekki að farga þeim eða týna ulTI sinn. — Bœnabókin, sem fylgir' ^ þörf og góð. Helzt er hún þa 0 orðmörg. — — G.ÓI-Ó Skálholfsskóli að nýju Svo mœtti viðast af hefti þessu, að of fótt beri til tíðinda í kirkju vorri, einkum í Skálholtsstifti. Því fer þó fjarri, að svo sé. Annáll Skálholts frá liðnu sumri gœti t.d. orðið all-fyrirferðarmikill, en vegna rúmleysis verður hann og fleira að bíða betri tíma. Einu getum vér þó ekki þagað yfir. Skóli mun tekinn til starfa ' Skálholti að nýju, er línur þessar koma fyrir augu lesenda. Þegar þetta er ritað, er ákveðið, að hann skuli hefjast í kyrrþey sunnudag 15. október þessa árs. — Skólastjórinn, sr. Heimir Steinsson, kýs að hljótt verði um starf þetta fyrst um sinn, því að hér er aðeins um að rœða lítinn vísi og vilraun. Engu að síður má atburðinn til tíðinda telja. Hann er fagnaðarefni og tilefni fyrirbœna. — 244
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.