Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 81

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 81
emíct í Harmljóðunum: ,,Hann hafnar niönnum, en hann gjörir það ekki af ósetningi hjartans." Þessa trú þekkja þeir alls ekki og gefast upp. Þeir halda, að Guð hafi yfirgefið þá og sé þeim óvinveittur. Já, þeir eigna slíkt böl mönnum og djöflum og hafa ekkert traust á Drottni. Þvl er þjáning þeirra þeim ®tíð til gremju og tjóns. Þó fara þeir og vinna einhver verk, góð að þeirra œtlun, en sjá ekki þessa van- trú sína. En þeim, sem treysta Guði 1 slíkum þjáningum og bera öruggt °g gott traust til hans, að hann hafi þóknun á þeim, eru þjáningarnar og mótlcetið einskœr ávinningur og frá- bcer gœði, sem enginn kann að meta. áví að trúin og traustið gjöra allt dýrmœtt fyrir Guði, sem öðrum þykir r^est til tjóns, eins og skrifað stend- Ur jafnvel um dauðann í Sálmi 116: /<Dýr er í augum Drottins dauði dýrk- enda hans." Og að sama skapi og traustið og trúin á þessu stigi eru ^etri, œðri og sterkari I samanburði við fyrra stigið, eru þjáningarnar í þessari trú fremri öllum verkum trú- ^rinnar. Og þannig er ómœlis munur a slíkum verkum og þjáningum. 8. Ofar öllu þessu er það œðsta stig trúarinnar, þegar Guð refsar sam- V|zkunni, ekki með tlmanlegri þján- 'ngu, heldur með dauða, hlevíti og sVnd og synjar jafnframt náðar og rrnskunnar, eins og hann œtlaði að fyrirdœma og reiðast eiliflega. Það [a fáir menn að reyna, eins og Dav- 'á ^veinar í Sálmi 6: „Drottinn, refsa ^ár ekki í reiði þinni." Það er œðsta Verk, sem orðið getur af og í skepn- Unni, þegar því er nú trúað, að Guð hafi náðarsamlega velþóknun á oss, og um það vita verkhelgimenn og dyggðamenn alls ekki neitt. Því að hvernig œttu þeir að vœnta gœzku og náðar af Guði, þegar svona er komið, þar sem þeir eru ekki vissir um verk sín og efast um lœgsta stig trúarinnar. Sjá, svona hef ég talað og alltaf vegsamað trúna og hafnað öllum verkum, sem gjörð eru án trúarinnar til þess að leiða menn þannig frá hinum fölsku, glœstu, farísealegu, trúarlausu verkum, sem fylla nú öll klaustur, kirkjur, hús, œðri og lœgri stéttir, til hinna réttu, sönnu, ósviknu verka trúarinnar. í því standa engir eins gegn mér og óhreinu dýrin, sem hafa ekki klaufir, eins og stendur í lögmáli Móse, sem vilja ekki þola neinn greinarmun á góðum verkum, heldur traðka á þeim. Sé aðeins beð- ið, fastað, gefið til kirkna, skriftað og fullnœgt, á allt að vera gott, þótt þeir hafi alls enga trú haft á náð Guðs og velþóknun. Já, þá þykir þeim það bezt, hafi þeir aðeins unnið margt, mikið og langt án alls sllks trausts. Og þá fyrst vilja þeir vœnta góðs, er verkin hafa verið unnin. Og þannig byggja þeir ekki traust sitt á velþóknun Guðs, heldur á verkum sínum ,sem þeir hafa unn- ið. Þetta er að byggja á sandi og vatni, og þvl verður fa11 þeirra mik- ið um síðir, eins og Kristur segir I Matt. 7. Þennan góða vilja og velþóknun, sem vort traust hvllir á, boðuðu englarnir af himni, þegar þeir sungu á jólanótt: „Dýrð sé Guði I upphœðum, friður á jörðu og vel- þóknun yfir mönnunum." 271
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.