Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 75

Kirkjuritið - 01.10.1972, Blaðsíða 75
hjá Lúther, samvinna Guðs og manns ekki heldur; af syndinni getur ekkert hreinsað nema blóð Krists, þ.e. náð- in. Góðu verkin gera það ekki, hvorki aður en maður verður kristinn né eftir það. Náð Guðs ein frelsar. Fagnaðarerindið er boðskapurinn urn réttlcetingu af trú, náðarboðskap- nrinn. Réttlœtingin er ekkert nema hlreiknun. Syndaranum er fyrirgefið, syndin er ekki tilreiknuð. Þess í stað er honum tilreiknað réttlœti annars, þ-e.a.s. Krists. Guð er náðugur, góð- samur, hefur rétt til að fara með eigur sínar eins og hann vill, rétt til að gefa eilíft lif og eilift réttlœti. Lúther talar stundum um annarlegt réttlceti, þ.e. réttlœti Krists, sem hin- Urn seka er tilreiknað. Góðu verkin eru ekki algóð, en bau eru Guði þóknanleg vegna náð- ar hans, vegna Krists. Þess vegna a kristinn maður að vinna þau, og kann á að vinna þau vegna þess, Guð vill það. Ágsborgarjátning Segir: „Enn fremur kenna þeir, að Þessi trú eigi að bera góða ávezti, °9 að það sé skylda að vinna góð Verk, sem Guð hefur boðið, sökum vilia Guðs, en ekki til þess að vér 1 trausti til þeirra þykjumst verðskulda rettlcetinguna fyrir Guði. Því að fyrir- 9efning syndanna og réttlœtingin ^ándlast af trúnni, eins og þessi orð Krists votta: „Er þér hafið gert allt, Ssm yður var boðið, þá segið: „Ó- nýfir þjónar erum vér." " Til þess að herða enn á góðum Verkum mcetti bœta því við, að þau eru tilgangur llfsins að dómi Páls p0stula: „Vér erum smtð hans, skap- a®ir í Kristi til góðra verka, sem Guð hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau." Þessi seinustu orð sýna einnig, að vandalaust á að vera að finna góð verkefni. Enda segir í upphafi ritsins um góðverkin: „Engin góð verk eru til nema þau, sem Guð hefur boðið, eins og engin synd er til nema sú, sem Guð hefur bannað." Þess vegna þarf ekki að rtkja nein óvissa um það, hvað gera skal. Boðorðin eru flest framsett nei- kvœtt. Bannað er að hafa aðra guði, myrða, stela og Ijúga og svo fram- vegis. En Lúther sér boð t hverju banni; fyrsta boðorð er ekki aðeins bann, heldur boð. Hann segir t stuttri útleggingu boðorðanna 1535: „Hér hygg ég, að Guð heimti af mér og kenni mér traust á honum í öllum hlutum. Það er full alvara hans, að hann vill vera minn Guð." Fimmta boðorð bannar morð, en býður hóg- vcerð. ó. boðorð bannar hórdóm, en býður sktrlífi. Fyrsta boðorð er ceðra en öll boð- orð. Fyrst verður að trúa, en trúin gefur öllum hinum boðorðunum gildi, því að góðverk skortir gildi, ef mað- urinn er í ósátt við Guð, vantrúaður og guðlaus (eða guðvana). Boðorðin standa í röð. Þau eru því œðri sem þau standa framar. Syndir gegn Guði eru bannaðar í þeim fyrstu þrem. Ncest Guði ganga foreldrar, fjórða boðorð. Stðan kem- ur líf náungans, 5. boðorð, heimili hans, eignir hans og réttur hans til sannleikans, 6., 7. og 8. boðorð. Seinast koma hugarfarssyndir, sem eru þó rót allra annarra synda. Lúther talar ekki aðeins af lcer- 265
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.